Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

togstreita

Posted on 01/07/200503/07/2005 by Dagný Ásta

mér líður ekkert alltof vel…. er búin að vera í tilfinningalegum rússíbana frá því að ég fékk þetta símtal í fyrradag.. ég veit ekkert hvernig ég á að vera eða hvernig ég á að haga mér. Finnst óþægilegt að þurfa að “bíða og sjá”… Mig langar ekki að taka neinar ákvarðanir… langar ekki einusinni að…

Read more

sumarfrí ? hvað er það?

Posted on 30/06/2005 by Dagný Ásta

mér finnst að fólk eigi að hætta að tala um sumarfrí 🙁 það eru hreinlega allir að tala um sumarfríið sitt, á leið í sumarfrí, að koma úr sumarfríi, að plana sumarfríið sitt og allt þar á milli… mig langar í sumarfrí… aðeins 43 vinnudagar eftir hjá mér 😛

Read more

klassískt

Posted on 30/06/2005 by Dagný Ásta

alveg klassi að svona frétt komi fram rétt áður en ég flyt þangað!!! (eða því sem næst)

Read more

eitt símtal

Posted on 30/06/200530/06/2005 by Dagný Ásta

furðulegt hvað eitt lítið símtal getur gjörbreytt deginum hjá manni, ekki bara deginum heldur lífi manns. fékk eitt slíkt símtal í gær.. heyrði það strax á röddinni að það var ekki allt eins og það ætti að vera… fær mann til þess að endurmeta ýmislegt hjá sér… eignlega bara allt.

Read more

hrós

Posted on 29/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá dáldið skrítið hrós áðan.. eða mér finnst það :redface: Kona sem kemur í vinnuna til mín fór að spjalla við mig á meðan hún var að hjóla hérna fyrir framan mig. Konan; varst það þú sem svaraðir í símann þegar ég hringdi hérna um daginn ? 😆 ég; uh já Konan;…

Read more

enn og aftur

Posted on 29/06/200529/06/2005 by Dagný Ásta

enn einn pósturinn um danaferð *úps* Ég fór í heimsókn um daginn inn í Álfheima en þar voru ættingjar Leifs frá Danmörku staddir.. skemmtilegra að sjá fólkið áður en maður mætir á dyrnar hjá þeim “hæ við erum komin í heimsókn” eða eitthvað.. Allavegana… þó svo að danskan mín einskorðist nokkurnvegin við mína barnaskóladönsku þá…

Read more

vá…

Posted on 28/06/200528/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að sjá texta við tvö af nýju lögunum hans Bubba… annar textinn er æði, ég sé mig alveg í fyrstu 2 erindunum.. hlakka til að heyra lagið… þarf að redda mér báðum nýju diskunum hans fljótlega 🙂 til þess að geta myndað mér almennilega skoðun á þessu öllu saman… þetta er allavegana textinn…

Read more

merkilegt

Posted on 28/06/2005 by Dagný Ásta

… hvað fólk breytist oft á skömmum tíma. Við hittumst nokkrar á kaffihúsi í gær og fórum að spjalla um gamla tíma. Talið barst að hinum ýmsu einstaklingum m.a. frænku minni (sem mér þykir tær snilld að sé þekkt á einhverju námskeiði út í bæ sem well tík, ekki fallega orðað en ég því miður…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 206
  • 207
  • 208
  • 209
  • 210
  • 211
  • 212
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme