Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

myndafikt

Posted on 05/07/200525/06/2007 by Dagný Ásta

sendi inn mynd á ljósmyndakeppnisvefinn áðan.. langaði að sjá hvernig krítík ég fengi… enn sem komið er er ég bara búin að fá eitt komment.. og þar er mér bent á að fikta í levels & curves í photoshop… kíkti aðeins á það, VÁ hvað myndin breytist við þetta!!! liggur við að þetta sé allt…

Read more

skrítin mynd

Posted on 04/07/200525/06/2007 by Dagný Ásta

Við Leifur rákumst á voðafallega tisulóru þegar við vorum að labba heim úr bænum á föstudagsnóttina… Hún var alveg ólm í að láta knúsa sig og kjassa.. *atshjúh* lá við að ég vildi bara taka hana með heim og eiga hana, en ólin var á sínum stað þannig að hún átti vonandi gott heimili. Það…

Read more

SNILLD

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

hversu mikil snilld er það að senda einhverjum gjafakörfu með hellings helling af gúmmelaði.. þá meina ég súkkulaði, kex, allskonar sultur, kavíar og fleira góðgæti og svo síðast en ekki síst TANNKREMSTÚPU!!! *Hahahahahahah*

Read more

Hagskælingar..

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

ég er alltaf að verða forvitnari og forvitnari… er búin að heyra úr nokkrum áttum frá bæði tengdum og ótengdum aðilum um að það eigi að fara að efna til Hagskælingareunions… er einhver hagskælingur sem les þetta pár mitt sem veit eitthvað um þessi mál??? spurningin er eiginlega hvort það verði betur að þessu staðið…

Read more

spá og spegúlera

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

ég var spurð að því um daginn hvort ég ætlaði ekki að taka föndrið mitt með út… æj ég veit það ekki.. var alveg á því um daginn að ég ætlaði ekki að taka það með út, tja ekki nema einn jóladúk sem ég keypti fyrir lange bange og er ekki einusinni byrjuð að sauma….

Read more

hver er samlíkingin?

Posted on 03/07/2005 by Dagný Ásta

mér var sagt um helgina að ég ætti að gera eitthvað róttækt úti… fara í fallhlífarstökk já eða förðun ok hvernig er hægt að koma með þetta 2 í samhenginu róttækt ? mér finnst förðun vera svo hrikalega algengt nám núna *hehe*

Read more

í dag eru

Posted on 03/07/2005 by Dagný Ásta

… eitt ár og sex mánuðir komnir 🙂

Read more

bíltúr

Posted on 02/07/200503/07/2005 by Dagný Ásta

við fórum í bíltúr í dag með tengdó, keyrðum vestur átt og vorum að vonast til þess að sleppa við rigninguna. Fórum í gegnum Borgarnes, birgðum okkur upp af nasli og drykkjum. Héldum svo af stað aftur út úr Borgarnesi og beygðum inn Snæfellsnesafleggjarann.. ákváðum að keyra niður að Álftanesi og skoða okkur um þar….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 205
  • 206
  • 207
  • 208
  • 209
  • 210
  • 211
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme