Æj hvað ég er fegin því að það er föstudagur.. reyndar er það dáldið skemmtileg tilhugsun að þetta sé síðasti föstudagurinn minn hérna hjá SR, annað að þetta er síðasti föstudagurinn minn á klakanum í nokkra mánuði *úff* tíminn líður hratt.. ekki nema 7 dagar þar til við verðum komin í íbúðina okkar á Vejledal….
Category: daglegt röfl
fyrsti pósturinn á nýju tölvunni!!!
jeij, ég er búin að tengja tölvuna við netið.. reyndar bara crappy símalínutenging því að mér er ekki að takast að fá ethernet tenginguna til þess að virka, ELMAR ertu til í að hjálpa mér að fá pabba gamla til þess að kaupa þráðlaust net frá símanum.. þetta gengur ekki *piff* allavegna tölvan virkar svona…
…
skrítið hvað eitt lítið komment getur sett mann úr jafnvægi, er búin að sitja hérna í mest allan dag og halda aftur af tárum.. why?
kaldhæðni
dró tarotspil áðan á meðan ég var að fínpússa síðustu færslu… Osho Zen Tarot 44. Stress Stress All private goals are neurotic. The essential man comes to know, to feel, “I am not separate from the whole, and there is no need to seek and search for any destiny on my own. Things are happening,…
stress kvíði
þótt undarlegt megi virðast þá er ég ekki enn orðin stressuð yfir fluttningum sjálfum, ég hinsvegar er orðin stressuð og kvíðin yfir því að vera að yfirgefa ma&pa.. reyndar er stór ástæða þar á bakvið.. hún liggur í því að pabbi er að fara í meðferð vegna veikinda í næsta mánuði, hann verður óvinnufær svo…
jahá…
allt er nú til
Eniro.dk og danapælingar
ég er alveg að fíla þessa síðu í botn 🙂 þar sem það er alveg brjálað að gera hjá mér eða hitt þó heldur þessa dagana (hence enginn að vinna svotil) að þá er ég búin að eyða mest öllum deginum í dag í að finna leiðir í lestarkerfum og á kortum fyrir okkur til…
ótrúlegt en satt
ég var að taka eftir línunni hérna fyrir ofan í dagatalinu, ég trúi þessu samt varla.. litli strákurinn hennar Lilju vinkonu að byrja á leikskóla *vá*