Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

hmmm

Posted on 06/03/200806/03/2008 by Dagný Ásta

þegar einhver segjir “… seinna í dag” í gær þýðir það þá ekki samdægurs? eða sko að viðkomandi hafi ætlað að gera eitthvað í gær? eða líða dagarnir eitthvað hraðar hjá mér en öðrum?

Read more

ég veit ekki… frh frh

Posted on 05/03/200805/03/2008 by Dagný Ásta

Hafðist í 3ju tilraun að fá einhver svör… ótrúlegt að maður þurfi að vera dónalegur til þess að fá svör 🙁 mér finnst það allt annað en skemmtilegt 🙁 29.02.2008 Ég hef ekki enn fengið nein viðbrögð við þessum tölvupósti sem ég sendi ritstjórum blaðsins fyrir viku síðan, þannig að ég sendi þeim ítrekun áðan…

Read more

mynd

Posted on 03/03/200803/03/2008 by Dagný Ásta

fann þessa myndi í myndabunkanum sem er óyfirfarinn hérna í tölvunni… finnst hún bara of sæt til þess að láta hana alveg vera.

Read more

Ég veit ekki… frh

Posted on 29/02/2008 by Dagný Ásta

Ég hef ekki enn fengið nein viðbrögð við þessum tölvupósti sem ég sendi ritstjórum blaðsins fyrir viku síðan, þannig að ég sendi þeim ítrekun áðan – spurningin er svo hvað næst? 22.02.2008: Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd…

Read more

skrítin tilfinning

Posted on 25/02/2008 by Dagný Ásta

að vera óþolinmóður og kvíðinn á sama tíma – og þessar tvær tilfinningar tengjast jafnframt sitthvorum hlutnum!

Read more

Ég veit ekki…

Posted on 22/02/200829/02/2008 by Dagný Ásta

Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd sem ég tók fyrir þónokkru síðan og birti á annarri af opnu síðunum sem eru hérna á kjánaprik.is, aðeins búið að klippa hana til en ég sé það mjög greinilega að þetta…

Read more

Mjólkur þetta og mjólkur hitt

Posted on 21/02/200821/02/2008 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að skoða svolítið mikið undanfarið innihaldslýsingar á matvörum… kom mér virkilega á óvart hversu MIKIÐ af vörum inniheldur mjólkurvörur í einhverju formi – m.a.s. ótrúlegustu vörur. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór með Oliver í síðustu viku til ofnæmislæknis þar sem hann var greindur (jeij ég á…

Read more

sojamjólkur…

Posted on 18/02/2008 by Dagný Ásta

-grjónagrautur kemur á óvart… ekki eins væminn og skrítinn og ég bjóst við – get greinilega borðað það með syninum í framtíðinni

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 153
  • 154
  • 155
  • 156
  • 157
  • 158
  • 159
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme