Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

síðustu dagar

Posted on 31/07/2008 by Dagný Ásta

Við fórum í Hólminn síðasta sunnudag með hluta af fjölskyldu Leifs. Það er svona viss hefð í fjölskyldunni að fara vestur með ömmu hans á hverju sumri að leiði afa hans einhverstaðar í kringum afmælisdaginn hans. Í ár var það semsagt um síðustu helgi. Fengum yndislegt veður og áttum notalegan dag í Hólminum, náðum líka…

Read more

Ættarmót í Ólafsvík

Posted on 22/07/200822/07/2008 by myndir

Lækjarbakki í yfirhalningu Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Um helgina var ættarmót hjá systkinum móðurafa míns, Olivers. Fullt af fólki sem mætti og skemmti sér saman í yndislegu veðri. Dagurinn byrjaði á því að við hittumst við minnisvarðann sem er hjá kirkjugarðinum og svo fóru sumir upp í Enni að nýrri útsýnisskífu sem…

Read more

án titils

Posted on 22/07/2008 by Dagný Ásta

það er ótrúlega margt búið að fara í gegnum kollinn minn í dag, enda var ég ein heima í mest allan dag… náði mér í einhverslags pest á ættarmótinu og er búin að vera með hita og skemmtilegheit síðan þá. Allavegana þá á kollurinn minn það til að fara á flug og ekkert endilega að…

Read more

enn nýjar myndir

Posted on 18/07/2008 by myndir

alltaf jafn flottar skreytingar á D’anglaterre hótelinu Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég er búin að vera enn að bæta við nýjum myndum 😛 Núna eru það reyndar gamlar nýjar myndir – þessar eru frá því að við vorum í Danaveldi í nóvember ’07. Fyrsta utanlandsferðin sem fjölskylda. Myndirnar má finna hér

Read more

fyrir Mangóaðdáendur…

Posted on 16/07/200816/10/2008 by Dagný Ásta

ég kíkti einusinni sem oftar á Obbosí bloggið um daginn og þar hafði Obbosíritarinn sett inn uppskrift að drykk sem heitir Mangó Lassi… var að prufa að gera svoleiðis (reyndar ekki alla uppskriftina, setti bara 1/2 mangó sem þýðir deilt með 6 og er fínt fyrir 1) http://obbosiblog.blogspot.com/2008/06/mang-lassi.html

Read more

Útilegumyndir

Posted on 15/07/200815/07/2008 by myndir

stemning Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég var að klára að skrifa við útilegu myndirnar – svona fyrir þá sem ekki voru þegar búnir að líta yfir þær. Myndin sem ég setti hérna með er ein af mínum uppáhaldsmyndum eftir ferðina – svona myndalega séð, ekki fyrirsætulega séð 😛 veit ekkert hvaða fólk…

Read more

framkvæmdagleði

Posted on 09/07/200813/07/2008 by myndir

Kommóðan góða Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við tókum okkur til um daginn og ákváðum að strípa fallega gamla kommóðu sem Leifur erfði eftir ömmu sína og lakka hana upp á nýtt. Ása amma hans hafði fengið hana þegar hún fór til Danmerkur sem smá stelpa þannig að skv okkar útreikningum (og Tengdó)…

Read more

úúú

Posted on 09/07/2008 by Dagný Ásta

ég var að fatta að það eru akkúrat 2 mánuðir í fríið okkar 😀

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 146
  • 147
  • 148
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme