svakalega er stundum bókuð dagskráin hjá manni 🙂 stundum er það bara frábært en stundum væri maður líka til í að eiga smá frí… í síðustu viku var einmitt alltaf eitthvað að gerast.. og lítið frí í boði. Meðgöngusund, æskuvinkonuspjall, húsdýragarðurinn, bumbuspjall og ýmislegt fleira 😛 þessi vika er etv ekkert skárri bara öðruvísi 🙂…
Category: daglegt röfl
stundum
er svaka veldi á manni 😉 sérstaklega svona í kreppunni 🙂 segja má að þessi helgi hafi einkennst af slíku sem var reyndar bara gaman og alger lúxus að njóta svona fyrst maður fékk ekki að njóta sólarinnar líkt og flestir aðrir borgarbúar vegna veikinda hjá stubbnum. Byrjuðum laugardaginn á því að splæsa á okkur…
dagamunur
Mikið rosalega getur líðanin hjá manni breyst hratt… Síðustu daga hef ég alveg verið að finna fyrir þessum breytingum sem eru í gangi með stækkandi maga og minnkandi plássi fyrir líffærin mín. En í gærkvöldi tók algerlega tappann úr og ég er ekki frá því að Leifi hafi brugðið þegar ég kom heim úr bumbusundinu…
Ást er…
Er að fara í gegnum Ást er safnið mitt fyrir vinkonu mína – fyndið hvað sumt passar hjá manni 🙂 Tengdó eiga ást er mynd sem birtist í mogganum haustið ’78, nánar tiltekið daginn eftir að þau fengu staðfestingu á að Leifur væri á leiðinni 🙂
eigingirni
Það er ótrúlega skrítið hversu eigingjarn maður getur verið á fólk. Þá sérstaklega sér eldra fólk (ömmur, afar, gamlar frænkur og svo frv) sem bara hreinlega “á” að vera til staðar ALLTAF (tala nú ekki um ef um mömmu&pabba er að ræða). Nei það er enginn að fara í kringum mig (amk ekki sem ég…
sætasti afmælisstrákurinn :)
Til hamingju með 2 ára afmælið ástin mín :kaka:
ég veit að þetta er ekki fyndið
ennnnnnnnn mér finnst þetta nafn Swineflu alveg óstjórnlega fyndið 🙂
aldrei neitt eitt…
alveg var það klassískt að reka augun í það að vera með alveg loftlaust dekk þegar maður er að drífa sig! Átti semsagt að mæta með strákinn kl 11:30 upp á barnaspítala til ofnæmislæknisins (sjá betur á hans síðu). Nema að ég þurfti áður að sækja strákinn á F59 og sækja Leif í vinnuna þar…