Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Fuglafangari

Posted on 08/02/201110/02/2011 by Dagný Ásta

ég er komin með nýjan starfstitil… eða e-ð þannig! Í morgun tók lítill fugl sig til og flaug inn um aðaldyrnar hérna í vinnunni og beinustu leið inn á milliherbergi hjá 2 læknanna hérna. Ég náði að loka hurðunum þannig að hann færi ekki að fara inn á skoðunarherbergin eða aftur fram á gang og…

Read more

fílakaramellur

Posted on 02/02/2011 by Dagný Ásta

ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi… að vanda var einhverju OFURHOLLU og góðu snarað fram úr ermunum… Fékk e-n tíma í haust uppskrift að köku sem ég barasta varð að prufa og OMG hún er yndislega dásamlega syndsamlega góð!! Ekta svona “saumaklúbbs”kaka… lyktin var ó svo góð og græðgin í okkur vinkonunnum var ó svo…

Read more

betra seint en aldrei…

Posted on 27/01/2011 by Dagný Ásta

það er BARA búið að standa til frá því að við fluttum inn að troða síliconi á milli viftunnar og “háfsins” eða what ever þetta er kallað 🙂 og LOKSINS, LOKSINS kláruðum við að gera það núna í byrjun vikunnar… tók bara hvað… 3 og 1/2 ár?

Read more

hrútspungar og svið ?

Posted on 23/01/201124/01/2011 by Dagný Ásta

Ekki alveg eitthvað sem ég er tilbúin til að velja sjálf á diskinn minn en engu að síður finnst mér voða gaman að skella mér á mannfögnuði þar sem ég veit að ég mun hitta hresst og skemmtilegt fólk þó svo að svona “gúrme” matur sé á borðum 🙂 Það var ss Þorrablót hjá SHS…

Read more

Kláraæði…

Posted on 19/01/2011 by Dagný Ásta

ég tók upp á því nýlega að taka “kláraæði”. Var eitthvað að gramsa í útsaumsdótinu mínu þar sem ýmsislegt leynist og fann þar 1 stykki sem ég skil ekki alveg hversvegna ég var ekki búin að klára.. bara örfá spor eftir! jú og að kaupa nokkur “charms” sem ég skellti mér reyndar í í dag…

Read more

nýtt ofnæmi

Posted on 16/01/201116/01/2011 by Dagný Ásta

alltaf kemst maður að einhverju nýju… Í byrjun desember tók ég eftir því að ég bólgnaði upp í hálsinum eftir að hafa fengið mér smá herslihnetukurl út í morgunbooztið mitt. Það var það eina sem var ekki vanalega útí drykknum. Ég fékk mér svo aftur stuttu seinna herslihnetu úr hnetublöndu og fann strax svona svipuð einkenni…

Read more

Sykurmassanámskeið

Posted on 08/01/201110/01/2011 by Dagný Ásta

Ég fór á námskeið í sykurmassagerð & föndri í gærkvöldi með nokkrum vinkonum mínum (Sara + mágkona, Svava, Krúsa,Ingibjörg). Þetta kom aðeins á óvart en var bara skemmtilegt 🙂 allstaðar sem ég hafði lesið um þennan blessaða massa/fondant var talað um að maður ætti að nota ákveðnategund af feiti (palminfeiti) sem er ekkert annað en…

Read more

Völva Kjánaprik.is

Posted on 30/12/201030/12/2010 by Leifur

VIÐVÖRUN!  Innihald þessarar færslu gæti flokkast sem pólitísk. Færsla þessi gæti einnig innihaldið móðgandi efni. Einnig var þessi færsla send út sem tölvupóstur á afkomendur Tangagötu 13 🙂 Hæ, Hér er Völvuspá LS fyrir árið 2011. Að þessu sinni er aðeins spáð fyrir um atburði á innlendum vetvangi svo þetta verði ekki of langt.  Ég…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 118
  • 119
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • …
  • 432
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme