Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

fleiri blómstur!!

Posted on 07/07/2011 by Dagný Ásta

Ég fann blómstur á hinni tómata plöntunni þegar ég kom heim í dag… *jeij*

Read more

Tómatar ofl.

Posted on 07/07/201107/07/2011 by Dagný Ásta

jeij tómatarnir mínir eru farnir að sýna sig, þó bara blómstur en blómstur eru mætt á aðra plöntuna mína *mont* Er hrikalega ánægð með sjálfa mig að hafa náð að halda lífi í þessu *Hehe* líka fyndið að maður sér tómataplönturnar bókstaflega vaxa, þær titra alveg á fullu enda hafa þær stækkað heilan helling frá…

Read more

*slef*

Posted on 28/06/2011 by Dagný Ásta

ég get stundum setið og gjörsamlega slefað yfir þeim hugmyndum sem aðrir bloggarar úti í heimi fá… auðvitað matarlega séð! Mér finnst t.d. þessi alveg syndsamlega girnileg!  Smelltu á myndina fyrir link eða bara Hér

Read more

gróðurhúsið í Hvassaleiti

Posted on 23/06/2011 by myndir

ræktun a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Mér finnst æðislegt að fylgjast með matjurtunum mínum vaxa og dafna. Hlakka endalaust til þegar tómatarnir fara að láta sjá sig þó ég borði þá ekki sjálf en krakkarnir gera það og þá sérstaklega Ása Júlía. Hlakka líka til þegar Cyanne piparinn tekur við sér…

Read more

Húsavík

Posted on 21/06/2011 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur norður til Húsavíkur um helgina. Jökull og Inga Lára buðu okkur í skírnina hennar Sigurlaugar og jafnframt báðu þau Leif að vera skírnarvottur 🙂 Foreldrar Ingu Láru voru líka svo yndisleg að bjóða okkur að skella upp fellihýsinu sínu og fullan aðgang að húsinu þar fyrir utan þannig að við vorum í…

Read more

handavinnubrölt

Posted on 15/06/201116/06/2011 by Dagný Ásta

eins og sjá má á fyrri póstum er ég búin að vera að dunda mér við smá handavinnu undanfarið… heklaði þarna utan um 2 steina og sultukrukku sem ég útfærði sem blómavasa (amk í bili… kannski breytist hann í kertastjaka í vetur, hver veit) Í gærkvöldi sá ég svo hrikalega krúttlegt armband og ákvað að prufa……

Read more

Ossabæjarheimsókn

Posted on 12/06/201115/06/2011 by Dagný Ásta

Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…

Read more

steraköggull

Posted on 05/06/201115/06/2011 by Dagný Ásta

Ég hlýt að vera það fyrst ég virðist vera farin að þurfa á sterasprautu að halda til að yfirstíga ofnæmiseinkenni vorsins. Í rúman mánuð núna er ég búin að vera “að kafna” úr ofnæmiseinkennum og fóru þau bara versnandi… búin að dunda mér við að meðhöndla mig sjálf með því að hækka lyfjaskammtinn minn og…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 115
  • 116
  • 117
  • 118
  • 119
  • 120
  • 121
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme