Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

stjörnuspá mbl.is 12.09.11

Posted on 12/09/2011 by Dagný Ásta

Ljónið: Einfaldleiki er bestur. Þú ferð í ferðalag fljótlega, hvort sem það verður til útlanda eða innanlands skiptir þig ekki máli. Enn gaman – ég veit m.a.s. um 2 ferðalög núna fyrir jólin 🙂    

Read more

pipar…

Posted on 02/09/201102/09/2011 by myndir

cayenne ávextir byrjaðir að vaxa *jeij* a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. ég veit að við erum svolítið gjörn á að hafa matinn okkar sterkann ennn hvernig verður þetta ef öll blómstrin í glugganum bera ávöxt *jæks* Þetta er semsagt mynd af 3/4 af þeim sem eru komnir almennilega af stað :-p…

Read more

Brúðkaup Arnbjargar & Víkings 27.ágúst 2011

Posted on 31/08/201131/08/2011 by myndir

Brúðkaup Arnbjargar & Víkings 27.ágúst 2011 a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við skötuhjúin skelltum okkur í brúðkaup um helgina 🙂 Rosalega fallegt og yndislegt í alla staði. Arnbjörg og Víkingur giftu sig í Lágafellskirkju og héldu svo svaka partý í Félagsgarði í Kjósinni. Mikið sungið og mikil gleði sem maður mátti…

Read more

slúbbert!

Posted on 26/08/2011 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér að fara í gegnum myndirnar okkar það sem af er þessu ári. Meira ruglið. Ég er búin að taka fullt af svona myndum “hey þetta er frábært bloggefni” en einhvernvegin hefur það misfarist að koma efninu hingað inn… alger slúbbert! Ætla að taka mig á, fékk mér…

Read more

Hindber

Posted on 26/08/201131/08/2011 by myndir

Hindber á nýju trjánum í Birtingaholti a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við gáfum (m)ömmu tvö hindberjatré í afmælisgjöf í vor. Áttum nú ekki von á því að þau bæru ávöxt strax en viti menn þessi létu sjá sig núna í ágúst. Hlakka til að sjá hvernig útkoman verður að ári og…

Read more

Húsafell

Posted on 09/08/201119/08/2011 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í útilegu aftur núna um helgina – alltaf jafn notalegt að komast í litla rjóðrið sem við fundum fyrir nokkrum árum og höfum farið þangað aftur og aftur 🙂 Krakkarnir nutu sín í könnunarleiðöngrum og komust í annsi góðan pakka þegar þau uppgötvuðu að það væru komin svört ber á krækiberjalyngið! nóg…

Read more

Sólblóm

Posted on 25/07/201131/08/2011 by myndir

Sólblóm a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við vorum með sólblóm í stofunni í sumar – vorum öll voða spennt að fylgjast með þegar við sáum að knúmpurinn var alveg við það að opnast 🙂 Það er eitthvað við sólblóm sem heillar mig. Einfaldleikinn etv. Finnst þau alltaf voða sæt. Þegar ég…

Read more

Þingvellir

Posted on 17/07/2011 by Dagný Ásta

Ahh við fórum í fyrstu útilegu sumarsins um helgina. Dásamlegt veður þannig að við ákváðum að skella okkur í 2 nætur á Þingvelli með krakkana. Ása Júlía hefur ekki farið í tjald áður og Oliver fór síðast þegar hann var rúmlega 1 árs (2 ára var ég huges ófrísk af ÁJ og í fyrra var…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 114
  • 115
  • 116
  • 117
  • 118
  • 119
  • 120
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme