Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

gjafapokar

Posted on 10/11/201110/11/2011 by myndir

gjafapokar, a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég skellti mér á námskeið hjá skrappoggaman.is í gjafapokagerð. Þetta var lítið námskeið og vorum við bara 3 á því en pláss fyrir 4 per námskeið. Ætlaði að fara með Evu Huld ágústmömmu en hún datt út á síðustu stundu en ég ákvað að skella…

Read more

einhverskonarpizza

Posted on 09/11/201130/11/2016 by Dagný Ásta

Ég fékk vinkonurnar í heimsókn í gær og var bara í ruglinu í hádeginu með hvað ég ætti að bjóða þeim upp á… datt inn á Pinterest síðuna og skoðaði “matar” dálkinn þar… OMG hugmyndasúpa í gangi þar… Ég allavegana datt þar inn á það sem kallað var “fruit pizza” sem er í raun (tja…

Read more

bakstur

Posted on 03/11/201130/11/2016 by Dagný Ásta

Okkur krökkunum finnst voða gaman að baka og eru þau dugleg að hjálpa til við allt heila klabbið. Mesta fjörið er samt auðvitað að fá að skreyta og þá sérstaklega ef við gerum cupcakes, verst að við erum ekki eins dugleg að borða afraksturinn og dreg ég því frekar úr bakstri heldur en hitt ennnnnnnn…

Read more

usless information

Posted on 27/10/2011 by Dagný Ásta

þegar ég fæddist þá var ég víst nr 4,383,320,400 þegar Leifur fæddist var hann nr 4,371,036,936 Oliver var nr 6,646,777,844 og Ása Júlía nr 6,826,149,618 þessar tölur eru fengnar héðan

Read more

Gæsun

Posted on 25/10/201128/10/2011 by Dagný Ásta

Síðasta laugardag tókum við okkur nokkrar til og gæsuðum Iðunni vinkonu 🙂 Smá sprell, notalegheit, frábær kvöldmatur, pakkaleikur, desert, singstar, Hermundur Rósinkrans og svo auðvitað spjall og meira spjall. Ég var reyndar voðalega saklaus, var bara í vatninu og sá jú um öhh ekki saklausa desertinn [linkur á mynd]. Pakkaleikurinn snérist um að hver og…

Read more

föndur…

Posted on 14/10/201114/10/2011 by Dagný Ásta

einhverntíma í sumar var tekið upp á því að maður ætti að ganga með svona svaka fín merkispjöld… *jeij* ég var fljót að ná mér í svona klemmu til að geta látið þetta hanga í stengnum eða í vasanum þar sem mér finnst þessi nælonbönd svo asnaleg eitthvað. Það samt gengur auðvitað ekki upp þegar…

Read more

Stella

Posted on 10/10/201125/10/2011 by Dagný Ásta

Ég fylgdi Stellu frænku til grafar í gær. Lítil og látlaus athöfn fyrir þennan stóra hóp sem þessi litla kona átti.

Read more

Landmannalaugar

Posted on 06/10/201107/10/2011 by Dagný Ásta

Fjölskyldan fór ásamt hressum og skemmtilegum starfsmönnum Hnit & Samsýnar í Landmannalaugar um helgina. Mikið ævintýri að fara svona ferð með rútu – amk að mati krakkanna 🙂 Haldið var af stað á föstudag frá Miðbæ strax eftir vinnu kl 16 og komum við í hús svona um kl 20 í svona líka grenjandi rigningu…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 113
  • 114
  • 115
  • 116
  • 117
  • 118
  • 119
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme