Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

inspiration board

Posted on 07/02/2012 by Dagný Ásta

ég var að skoða pjattrófurnar á dv.is, nánartiltekið pistlana hennar Sigrúnar Þallar og hún talar þar um svona “inspiration board” ég er mikið að spá í að gera svona “borð” eða bara mynd fyrir mig… þó það væri ekki nema til þess að hafa fyrir framan mig í vinnunni til að minna mig á skemmtilega…

Read more

legolegolegolego

Posted on 01/02/201220/02/2012 by Dagný Ásta

Heima hjá okkur snýst heimurinn að miklu leiti í kringum lego, amk hjá þessum 4 ára og well pabbinn er ekkert að draga úr því og þessi 2 ára er úberspennt yfir öllu því sem stóri bróðir er með þannig að lego er líka mjög vinsælt hjá henni.

Read more

alveg eins og pabbi…

Posted on 28/01/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Leifur bað mig um að prjóna á sig grifflur úr lopa núna nokkru fyrir jól og gerði ég það eftir uppskrift frá Álafoss sem heitir “Vermir” nema að ég sleppti “belgnum” sem hægt var að fara í eða hafa lausan á handabakinu. Í kringum jólin gerði ég svo annað par á Leif og í þetta…

Read more

heilsuupdate!

Posted on 20/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

jæja, ég fór til dr SB á miðvikudaginn og allt lítur mjög vel út, engin bólga sem amk veldur óþægindum eða veseni þannig að hann (og auðvitað ég) var mjög ánægður með þetta. Sérstaklega þar sem ég hafði í raun ekki undan neinu að kvarta, ég er farin að borða meira en hef bara haldið…

Read more

The Help

Posted on 16/01/2012 by Dagný Ásta

ég kíkti á bíómynd áðan sem heitir “the Help“. Linda frænka hafði mælt með bókinni við mig í haust og reyndar í framhaldi myndinni líka 🙂 Varð ekki svikin, góð mynd með áhugaverðri sögu. Myndin fjallar um stelpu í bænum Jackson í suðurríkjum USA og gerist rétt eftir 1960. Þessi stúlka er ákveðin í að…

Read more

fyrsta ves…

Posted on 14/01/2012 by Dagný Ásta

jæja ég er að upplifa fyrsta “vesenið” ef vesen mætti kalla… fékk svosem svona áður en ég fór í aðgerðina en mér var reyndar sagt að þetta gæti komið upp eftir aðgerðina. Venjulega myndi þetta kallast IBS eða irritable bowel syndrome – hrikalega skemmtilegir verkir í ristli og þar sem tengjast svo wc ferðum, amk…

Read more

næstum því vika…

Posted on 09/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

Á morgun er vika liðin síðan ég fór í aðgerðina og so far so good. Ég hef aðeins fengið verki í vinstri síðuna en ekkert til að tala um og ekki einusinni þess virði að taka verkjalyf við. Sara vinkona (og hjúkka) er búin að vera að stríða mér með að hafa fengið “partý í boxi”…

Read more

aðgerðardagur og næstu dagar…

Posted on 06/01/201214/03/2012 by Dagný Ásta

Ég var mætt upp á spítala rétt fyrir kl 9 um morguninn. Var vísað inn á setustofu og svo stuttu síðar inn á herbergi þar sem ég fékk hin yndisfögru spítalaföt til að klæða mig í fyrir aðgerðina… svo hófst biðin því að aðgerðin átti ekki að vera fyrr en 12 en þarna var klukkan…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 111
  • 112
  • 113
  • 114
  • 115
  • 116
  • 117
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme