Við kíktum í Grímsnesið í bústaðinn hjá Eddu og Rögnvaldi á föstudag beint eftir vinnu. Þar voru Gísli og Stine með smá kveðjugrill þar sem þau héldu heim á leið til Sviss morguninn eftir. Gunnar, Eva Mjöll og strákarnir voru þarna líka, sem og Edda Kata, Magga, Ingvi og Arnkatla Edda þannig að það vantaði…
Category: daglegt röfl
Hvítasunnuhelgin
þessi blessaða nýliðna helgi var ótrúlega bissy eitthvað 🙂 bæði á góðan og slæman máta *hehe* Við kíktum í sumarbústað til Magga & Elsu á Flúðum á laugardaginn og vorum yfir nótt. Grillað, spjallað, sumir kíktu í pottinn og auðvitað glápt aðeins á júró. Krakkarnir nutu þess svo að grallarast úti með pabba á meðan múttan nuddaði…
AprílPAD
Sevilla!!
Við turtildúfurnar skelltum okkur til Sevilla síðastliðinn fimmtudag og komum aftur heim seint á sunnudagskvöld. Ástæða ferðarinnar var Árshátíð í vinnunni hans Leifs og var hún á föstudagskvöldið.
skírn
litla systurdóttir hans Leifs var skírð um helgina… litla bjútíbollan fékk nafnið Ingibjörg alveg eins og amma sín. Athöfnin var í Dómkirkjunni og sr Hjálmar sá um skírnina alveg eins og hjá Oliver og Ásu Júlíu, nema auðvitað að við tókum bara sunnudag í þetta og í messu en þau voru með sína eigin litlu…
PAD?
þú hefur etv tekið eftir daglegum póstum undanfarið ? sem er nokkuð sem hefur ekki gerst uhmmm LENGI! ég hef verið alltof löt við þetta blogg en hinsvegar þá bara þykir mér allt of vænt um þetta svæði til að hætta eða loka því. ALLAVEGANA ástæðan fyrir þessum myndapóstum er frekar einföld… Ég er að…
er ekki alveg að koma sumar?
Við tókum okkur til í gær og náðum í svalaflísarnar sem við höfðum keypt fyrir ca ári síðan til að setja á svalirnar okkar… auðvitað varð ekkert úr því í fyrra þar sem það voru svo yndislega skemmtilegir stillansar fyrir svölunum í ALLT síðasta sumar! Allavegana þá bárum við á þær í gær og sáum…
afmælispabbi
Pabbi átti afmæli í síðustu viku… náði þeim merka aldri að verða eiginlega miklu meira en hundgamall samkvæmt syni mínum. Til hamingju með daginn pabbi minn 🙂