Kristín hjúkka í vinnunni ákvað að smala öllum stelpunum í smá húllum hæ, mat og tónleika. Hittumst heima hjá henni í gærkvöldi í smá fordrykk og léttar veitingar. Þaðan var haldið yfir á Café Rósinberg þar sem við borðuðum og fengum svo hina hressu en ljótu Hálfvita til að skemmta okkur eftir matinn 🙂Þetta var…
Category: daglegt röfl
Ossabær
Við eyddum helginni í Ossabæ, bara notalegt að kúra inni í þessum gamla bústað og hlusta á Kára blása og rífa í eins og hann gat. Það var spilað, lesið, skrifað, prjónað, spjallað, kíkt aðeins á sjónvarpið og góður matur borðaður. Á sunnudeginum var veðrið gengið niður og þetta líka fallega veður komið í staðinn,…
PAD – október
fikt
með smá fikti tókst mér að láta PAD myndirnar hætta að birtast hérna á aðal blogginu 🙂 það er kominn flipi hérna fyrir ofan og ef smellt er á hann þá sést allt þar. Einnig er hægt að velja PAD í fellilistanaum hérna til hliðar 🙂
Mæðgnaföndur
Ég var að þræða perlur í armband á mig í áðan… þ.e. þetta með bleiku slaufunni 🙂 aðeins að nýta lagerinn sem ég á frá prjónamerkjunum. Gerði þetta svarta með stóru perlunum og 1 semelíuskreyttri perlu um daginn og finnst það bara nokkuð sætt þannig að ég ákvað að gera fleiri, finnst þessi perluarmbönd sem…
velkomin heim ?
Þegar við komum heim úr bústaðnum í gær gengum við beint fram á poll í eldhúsinu… yndislegt alveg hreint… Erum því með svona frábæra næturgesti hjá okkur eitthvað fram á vikuna… spurning hvort þeir nái eitthvað að bjarga parketinu… ólíklegt.
Munaðarnes
Við fórum í sumarbústað um helgina ásamt systkinum Leifs og fjölskyldum þeirra… ótrúlegt að við erum orðin 12!! Á aðeins 6 árum hefur hópurinn 2faldast 🙂 Sigurborg, Tobbi og Ingibjörg deildu SFR bústað með okkur en Gunnar, Eva og strákarnir voru í FÍF bústað við hliðiná okkur. Bara sniðugt! Þetta var frábær helgi sem einkenndist…
árás!!!
elskulega kjánaprikið mitt varð fyrir fólskulegri árás nú um mánaðarmótin :-/ það er búið að taka mig alltof langan tíma að koma þessu í lag, m.a. vegna sluxaskaps hýsingaraðilans – það má með sanni segja að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur! Óli U var að vinna hjá þessum aðilum þegar Kjánaprikið…