Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Prjón: AfmælisUgla

Posted on 25/01/201303/04/2013 by siminn

Ég var ofsalega hrifin af uglupeysunum sem ég prjónaði á Ásu Júlíu og Ingibjörgu fyrir jólin þannig að ég ákvað að gera eina til viðbótar í afmælisgjöf fyrir Sigurlaugu 🙂 Þessi peysa er nokkuð fljótprjónuð og ég er mjög sátt við útkomuna 🙂 hlakka til að sjá hvernig hún kemur út á skottunni. Ég stækkaði…

Read more

Sundgarpar

Posted on 21/01/201323/01/2013 by Dagný Ásta
Read more

Morgunnammidrykkurinn

Posted on 19/01/201322/01/2013 by siminn
Read more

Bæbæ gamla rúm

Posted on 13/01/201314/01/2013 by Dagný Ásta

Við fórum semsé með gamla rúmið okkar út í Sorpu í gær… nýttum auðvitað ferðina og týndum ýmislegt til sem mátti alveg endurnýja líftíma sinn einhverstaðar annarstaðar… sbr þessi göngugrind sem fyrrv. nágranni okkar skildi eftir á sínum tíma þegar Oliver var bara peð en hefur svo einhvernvegin bara þvælst um niðrí kjallara þannig að…

Read more

matarblogg

Posted on 11/01/2013 by Dagný Ásta

Undanfarið hafa verið að spretta upp mörg skemmtileg matar/uppskriftarblogg sem láta mann fá vatn í munninn, gefa manni þvílíkar hugmyndir og einstaka sinnum smá öfund, svona þegar maður gefur sér ekki tíma í að malla eitthvað almennilegt í kvöldmatinn og sér svo allar þessar hrikalega girnilegu myndir hjá þeim 😛 Það verður nú bót á…

Read more

Afgangabaka

Posted on 07/01/201312/01/2013 by Dagný Ásta

við vorum með svínabóg í matinn á þrettándanum.. aðeins of stóran *hóst* en miklar vangaveltur voru svo um hvað við ættum að gera við afganginn… á endanum datt mér í hug að gera böku svipaða þeim sem ég hef séð á Ljúfmeti & lekkerheit… Skar kjötið smátt, bætti við afganginum af ertunum sem við höfðum…

Read more

dagatal

Posted on 07/01/201307/01/2013 by Dagný Ásta

obbobobobbbb ég var að skoða hvernig dagatalið okkar lítur út þessa dagana – hálf brá þegar ég áttaði mig á því hvernig allt lítur út. Oliver er náttrúlega komin á fullt bæði í fótbolta og sundi (sem hann ætlar sko bæði að æfa þar tl hann verður fullorðinn, og eitthvað meira líka – sjáum nú…

Read more

Leikhúsferð

Posted on 05/01/201306/01/2013 by Dagný Ásta

Ég fór með krakkana í leikhús í dag. Þau eru búin að vera með tennur og tannhreinsun á heilanum núna í ca 2 mánuði, þá sérstaklega Oliver, eftir að þau sjáu Likamaþátt um tennurnar. Ekki það að þeir félagar Karíus og Baktus hafa verið í þónokkru uppáhaldi hjá Oliver í lengri tima, þeir voru m.a….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • 105
  • 106
  • 107
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme