Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

nostalgía

Posted on 10/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það helltist yfir mig einhver löngun til að elda rabarbaragraut um daginn… þá er um að gera að nýta sér aðstöðuna og fara til mömmu og ná sér í nokkra leggi :-p Oliver og Sigurborgu Ástu fannst grauturinn alveg svaðalega góður, þó sú stutta hafi bara rétt fengið að sleikja skeiðina mína en hún kallaði…

Read more

Hekl: Frisssi froskur

Posted on 09/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það er lúmskt gaman að hekla fígúrur. Ég hef núna gert nokkur dýr það sem af er þessu ári og segja má að það sé allt út af þessari áskorun sem ég tók þátt í hjá Woollen thoughts í janúar. Hingað til hef ég semsagt gert þessa krúttlegu kanínu sem var í leyniheklinu, kisu, gíraffa, 2x…

Read more

Hekl: Ingibjargar Kanika

Posted on 07/07/201416/07/2014 by Dagný Ásta

Ég heklaði ferlega krúttlegu kanínu áður en við fórum til Danmerkur í júní (þessa!) og við tókum helling af skemmtilegum myndum af henni á meðan við vorum úti. Sigurborg Ásta er búin að eigna sér hana algerlega og á meðan við vorum úti þá var Ingibjörg svolítið skotin í henni líka þannig að ég lofaði…

Read more

Funfunfun

Posted on 24/06/201411/07/2014 by Dagný Ásta

það eru kostir og gallar að vera bíleigandi *pirr* ég er eiginlega á því að Yarisinn hafi farið í fýlu út í okkur fyrir að skilja sig eftir einan heima þegar við skelltum okkur til Danmerkur. Hann fór í gang já en þvertók fyrir að færa sig úr stæðinu þannig að úr varð að kalla…

Read more

í sólinni

Posted on 07/06/201423/07/2014 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í bíltúr á Þingvelli í dag… nutum þar veðurblíðunnar í picknick og frisbí! vonandi fáum við fleiri svona daga í sumar, annað en síðasta sumar 🙂 Það er svo notalegt að kíkja svona út fyrir borgina og njóta sín aðeins í náttúrunni. Sigurborgu Ástu fannst þetta samt eiginlega bara skrítið og var…

Read more

Klasar

Posted on 07/06/201411/07/2014 by Dagný Ásta

Vá! hlutirnir gerast stundum hratt… ég “stal” þessum jarðaberjaplöntum úr garðinum hjá mömmu og pabba bara fyrir stuttu og þá gat ég ekki séð að það væru neinir knúmpar farnir að myndast en í dag eru hellings hellingur af þeim þarna… verður forvitnilegt að sjá hvernig framhaldið verður 😀

Read more

Viðey

Posted on 06/06/2014 by Dagný Ásta

Ég fór með Ásu Júlíu og Oliver út í Viðey í dag ásamt fuuuulllltttttttt af fólki á vegum Austurborgar, leikskóla Ásu Júlíu. Þau voru alveg svakalega spennt yfir þeirri staðreynd að fá að fara um borð í bát og Ása Júlía var alveg á því að við værum sko að fara “í annað land” og…

Read more

Sumir eru bara meiri krútt en aðrir

Posted on 30/05/201405/06/2014 by Dagný Ásta

Mér datt í hug um daginn að hekla ferðafélaga fyrir ferðalög sumarsins… Vonandi eigum við eftir að ná takmarkinu að taka myndir af honum á sem flestum stöðum. Fyrir valinu varð þessi ferlega krúttlega kanína sem ég fann á flakki mínu um Ravelry. Ég keypti bómullargarn í Hagkaup sem heitir Flox og notaði 3mm nál….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 90
  • 91
  • 92
  • 93
  • 94
  • 95
  • 96
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme