Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

yndin mín

Posted on 28/03/201501/04/2015 by Dagný Ásta
Read more

Silvíukaka

Posted on 26/03/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Undanfarna viku hefur Oliver ásamt skólasystkinum sínum í 1,2 og 3.bekk verið í þemaviku þar sem unnið var með sögurnar hennar Astrid Lindgren og á morgun verður uppskeruhátíð þar sem krakkarnir eiga allir að koma með eitthvað smá á hlaðborð. Oliver var alveg á því að það yrði að vera sænskt! jahá… google hjálpaði okkur…

Read more

Prjón: Snowproof

Posted on 18/03/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Eitthvað verður maður að gera við allan þennan lopa sem er til… datt niður á þessa uppskrift fyrir nokkru síðan og er búin að vera lengi á leiðinni að prjóna þessa vettlinga. Auðveldir og mjög sniðug hugmynd en ég veit ekki hvort ég eigi eftir að gera fleiri… etv með minni útfærslu? það er eitthvað…

Read more

Gaman að sjá framvinduna

Posted on 18/03/201526/03/2015 by Dagný Ásta

Saumað 1 kvöld í viku (ca) yfir 5vikna tímabil… snjókarl 1 af 5 kominn með andlit 😉 Virkilega gaman að sjá framvinduna svona 🙂

Read more

Prjón: Unnur

Posted on 10/03/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Peysan Unnur úr Fleiri Prjónaperlur. Mér finnst þessi peysa mjög skemmtileg, en greinilega er ég búin að þróast eitthvað í prjónastílnum síðan ég prjónaði þessa peysu fyrst þar sem þessi er mun þéttari en fallega Retro peysan hennar Ásu Júlíu 😉 Það kemur þó ekki að sök, hún er enn létt og falleg fyrir því….

Read more

Jólatrésdúkur v3

Posted on 03/03/201526/03/2015 by Dagný Ásta
Read more

Loksins ekki rok/rigning/slagveður!!!

Posted on 28/02/201526/03/2015 by Dagný Ásta

Loksins var ekki leiðindarveður, færðin ekkert til að hrópa húrra yfir en hvað með það! maður gat farið út að leika eða labba og það birti til í hjartanu og alles! Ég og Sigurborg Ásta löbbuðum amk úr í Krónu og nutum þess að fara út. Hún að vísu í þeim tilgangi að leggja sig í vagninum en það breytti…

Read more

Gaman að sjá muninn :)

Posted on 25/02/201526/03/2015 by Dagný Ásta

  Sjá einnig

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • 86
  • 87
  • 88
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme