Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Næsta MKAL litaskema :-D

Posted on 28/05/201529/05/2015 by Dagný Ásta

Suma einstaklinga er bara “stór hættulegt” að þekkja 😉 Stuttu eftir að síðasta leyniprjóni lauk var Linda búin að senda inn á netið slóð að nýju leyniprjóni sem var bara aðeins of heillandi… amk fyrir mig. Ég var aðeins farin að spá í garnvali þegar ég datt inn í garndeildina í Hagkaup í gær og…

Read more

Nightcap fyrir mig!

Posted on 25/05/201509/06/2015 by Dagný Ásta

Þær húfur sem ég er búin að prjóna hef ætlað á mig undanfarið hafa allar á einhvern óskiljanlegan máta endað í húfuskúffuni og orðið að eign eldri dótturinnar… ekki afþví að þær hafa verið of litlar eða neitt þannig, nei þær eru bara svo fallegar að hennar sögn að hún bara verður að eiga þær…

Read more

Peysan Unnur á Ásuskott

Posted on 13/05/201528/05/2015 by Dagný Ásta

Ég prjónaði þessa peysu fyrst á Ásu Júlíu fyrir nokkrum árum, finnst munstrið svo rosalega fallegt svona einfalt og fínlegt. Peysan sjálf er líka svo létt og þægileg. Uppskriftin er reyndar ekki gefin upp nema upp í 5 ára minnir mig en ég notaði bara stærri prjóna en gefnir voru upp og lengdi bæði búk…

Read more

Handverksáskorun 5/5

Posted on 10/05/201515/05/2015 by Dagný Ásta
Read more

Óòóòvissuferð

Posted on 10/05/201515/05/2015 by Dagný Ásta

Við fórum í óvissuferð með vinnunni hans Leifs í gær. Hópurinn safnaðist saman við Miðbæ um 10 leitið og keyrt var af stað austur fyrir fjall. Fyrsta stopp var ekki fyrr en við Skógarfoss og þar fóru flestir af stað upp til að líta hann augum eftir að hafa gætt sér á samlokum og ýmsum drykkjarföngum. Frá Skógarfossi fórum við yfir á Skógarsafn þar sem…

Read more

Handverksâskorun 4/5

Posted on 08/05/201515/05/2015 by Dagný Ásta
Read more

Handerksáskorun 3/5

Posted on 07/05/201515/05/2015 by Dagný Ásta
Read more

Í strekkinguuuuu 5/5

Posted on 06/05/201527/05/2015 by Dagný Ásta

Ég kláraði að prjóna sjalið í gærkvöldi og átti frekar erfitt með mig að skella því ekki beint í þvott og byrja að strekkja en það var reyndar ekkert vit í þeirri framkvæmd þannig að ég náði að draga það fram til dagsins í dag að þvo og strekkja sjalið. Er stöðugt ánægðari með “skrítna”…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme