Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Hurðakransinn mættur ;)

Posted on 01/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Mig hefur oft langað að útbúa krans á útidyrahurðina og í ár lét ég verða af því eftir að hafa vafið aðventukransinn. Þetta er í raun bara afgangurinn af efniviðnum úr aðventukransinum og nokkrar skrautgreinar þar að auki. Ég setti 1 stjörnu fyrir hvert okkar og 2 litlar greinar til þess að fá smá auka…

Read more

Aðventukrans 2015

Posted on 29/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur..  sbr jólatréið…

Read more

Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)

Posted on 15/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

It’s á beautiful day for a wedding

Posted on 14/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Hafrún frænka gekk að eiga Óskar sinn í dag í yndislegu brúðkaupi þar sem Sibba litla systir hennar kom öllum á óvart með því að gefa hjónakornunum söng í brúðkaupsgjöf. Alveg yndisleg litla skottan sem er bara 6 ára. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi og veislan í Garðaholti sem er þar hjá. Virkilega…

Read more

Það er ekkert lítið sem ég er heppin með þennan hóp

Posted on 09/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

I <3 cables

Posted on 04/11/201504/11/2015 by Dagný Ásta

Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…

Read more

Allt á sama degi…

Posted on 31/10/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Suma daga er bara meira að gera en aðra… í dag var nákvæmlega þannig dagur. Oliver fór bæði á sundmót og á fótboltamót (Í KEFLAVÍK), Ása Júlía í dans og Leifur þurfti að vinna. Úr varð að við fórum öll á sundmótið en svo ég, Sigurborg Ásta og Olli á sundmótið en Leifur með Ásu…

Read more

Fallegi drengurinn minn

Posted on 27/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 74
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • 79
  • 80
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme