Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Rómarferðin

Posted on 18/05/201618/05/2016 by Dagný Ásta

Við fórum til Rómar með vinnunni hans Leifs í árshátíðarferð 21- 25.apríl – dásamlegir dagar 🙂 Hér er ca ferðasagan okkar skrifuð að mestu af Leifi en með smá viðbótum og svona frá Dagnýju 🙂

Read more

Prjón: Húfan Tumi

Posted on 15/05/201626/05/2016 by Dagný Ásta

Ása Júlía sat fyrir á nokkrum myndum fyrir Evu Mjöll og vinkonur hennar í nýju prjónabókinni “Leikskólaföt” Þegar við mæðgur vorum búnar að fletta bókinni í útgáfuhófinu í Litlu Prjónabúðinni var Ása Júlía alveg ákveðin í að ég ætti að prjóna húfu eins og hún var með í bókinni (var reyndar með 2 eins, sitt…

Read more

skottúr á Þingvelli

Posted on 15/05/201631/05/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í bíltúr í dag… hvert förinni var heitið var óvíst þegar við lögðum af stað en ákváðum að “elta gula fíflið”  :a: Þegar við vorum allt í einu komin að Laugavatni ákváðum við að færa okkur aðeins og bruna yfir á Þingvelli og fá okkur göngutúr þar. Við vorum greinilega ekki alveg…

Read more

Lopapeysan Iðunn

Posted on 11/05/201618/05/2016 by Dagný Ásta

Ég tók eftir því í haust að elsku besta lopapeysan mín var orðin annsi slitin… þannig að ég ákvað að fara að fletta í gegnum öll þessi prjónablöð & bækur sem til eru heima sem og auðvitað elsku Ravelry. Úppúr stóð peysan Iðunn eða amk munstrið og líka sú staðreynd að hún er prjónuð frá…

Read more

Hjólatúr

Posted on 11/05/201611/05/2016 by Dagný Ásta

Ég nennti nú ekki að horfa á júró í gærkvöldi þannig að ég skellti mér í hjólatúr sem varð aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaðeins lengri en ég ætlaði mér. Er bara þannig að ég vil ekki vera fyrir, sérstaklega þegar mér finnst ég ekki vera nógu góð í einhverju eða að gera e-ð. Í gærkvöldi var sumsé þannig staða…

Read more

Einn dag…

Posted on 09/05/2016 by Dagný Ásta

.. einhverntíma í kringum páska fórum við fjölskyldan í göngutúr í Laugardalnum. Það var svona í kaldara lagi þannig að hann var ekki langur en hressandi engu að síður. Við gengum fram á æfingatæki rétt fyrir neðan Áskirkju og voru krakkarnir ekki lengi að koma sér í að brölta þar 😉 Eða kannski ekki bara…

Read more

Þessi ljúflingur fagnar 9 ára afmælinu sínu í dag.

Posted on 02/05/201603/05/2016 by Dagný Ásta

  Þessi ljúflingur fagnar 9 ára afmælinu sínu í dag. Hann er sundgarpur, fótboltagaur, Minekraftspilari, WOTnýgræðlingur, stærðfræðinģur og Syrpulesari. Yndislegur stóribróðir sem er svo duglegur og hjálpsamur með systur sínar. Að auki er hann algjör prakkari 😉

Read more

Grótta

Posted on 12/04/201601/05/2016 by Dagný Ásta

það er eitthvað við röskan göngutúr meðfram sjónum… tala nú ekki um þegar náttúran býður upp á skemmtilegt myndefni líka. Grótta á alltaf sérstakan stað í minningabankanum mínum. Þó ég hafi ekki oft farið út í Grótttu sjálfa þá er stundum alveg nóg að standa þarna í fjöruborðinu og finna kraftinn. Ég smellti nokkrum myndum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 70
  • 71
  • 72
  • 73
  • 74
  • 75
  • 76
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme