Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Ikeaferð

Posted on 06/10/201809/10/2018 by Dagný Ásta

Verð að viðurkenna að útstáelsi var ekki efst á forgangslistanum í dag þegar veðrið tók að versna en ég var búin að lofa bæði Olla og Ásu að græja ákveðin atriði fyrir herbergin þeirra. Oliver vantaði hillu inn í herbergi og okkur Leifi langaði að setja hurðir á hluta af Billy hillunni sem er þar…

Read more

Haustferð HNIT

Posted on 01/10/201801/10/2018 by Dagný Ásta

Árleg haustferð vinnunar hans Leifs var núna um helgina. Í þetta sinn var haldið í Hespuhúsið þar sem Guðrún Bjarna tók á móti okkur og sýndi okkur listina að lita garn á gamla mátann. Reyndar með smá nútímatwisti þar sem hún notar jú ekki kúahland líkt og gert var í gamladaga. Frá Hespuhúsinu færðum við…

Read more

chili plöntur sonarins

Posted on 30/09/201801/10/2018 by Dagný Ásta

23.sept Chiliplönturnar hans Olivers eru á fullu að blómstra og framleiða ávexti.. frekar fyndið þar sem september er nánast á enda. Hér að ofan er staðan 23. september en svo litu plönturnar svona út í morgun…

Read more

rútínan!

Posted on 18/09/201819/09/2018 by Dagný Ásta

Rútína, ég elska rútínu – vita nokkurnvegin hvernig vikan er hvað varðar vinnu/skóla/æfingar hjá fjölskyldunni Persónulega finnst mér best að halda utanum fjölskylduna í gegnum google calenderið þar sem þar get ég verið með sér dagatal/lit fyrir alla. Munar heilmiklu fyrir mig að sjá allt á þennan máta og líka auðvelt fyrir Leif að senda…

Read more

SAPD47

Posted on 18/09/201801/10/2018 by Dagný Ásta

Talan 47 spilar nokkuð stórt hlutverk í fjölskyldunni hennar Lindu frænku eftir að Eddie dó. 47 var númerið á lögregluskyldinum hans og skv hefð þá hefur númerinu ekki verið úthlutað á ný eftir að hann dó. Posted by Intagrate Lite Alltaf þegar ég sé þá tölu þá hugsa ég til frænku ég tók ekki eftir…

Read more

Rauðavatnshringur

Posted on 16/09/201819/09/2018 by Dagný Ásta

Þetta er búin að vera svakaleg afmælishelgi. Oliver byrjaði á því að fara í Keiluafmæli hjá einni sem er með honum í sundi á föstudaginn. Þau eru ekki mörg sem hafa verið að æfa saman undanfarin 2 ár þannig að þau eru að ná ágætlega saman. Ása Júlía og 3 vinkonur hennar & Bekkjarsystur héldu…

Read more

Fjölskyldurölt á Álftanesi

Posted on 11/09/201816/09/2018 by Dagný Ásta

Það er bara ekki hægt að sleppa því að kíkja út þegar veðrið kemur á óvart með léttleika og notalegheitum líkt og í dag. Við skelltum okkur í bíltúr og enduðum við fjöruna rétt hjá Bessastöðum. Röltum eftir göngustíg meðfram fjörunni og að lítilli tjörn sem heitir Grund… gengum nokkurnvegin í kringum hana stóran hring…

Read more

Allt að gerast í berjamálum í Birtingaholtinu

Posted on 12/08/201828/08/2018 by Dagný Ásta

Eftir frekar óspennandi sumar átti ég nú ekki von á því að það yrði einhverj berjauppskera hjá mömmu & pabba en það lítur út fyrir að það sé eitthvað að glæðast í þeim málum… amk nóg fyrir okkur fjölskylduna 😉

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme