Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Húsafellsheimsókn

Posted on 17/02/201915/03/2019 by Dagný Ásta

Við ákváðum að gera aðra tilraun með forvetrarfrísheimsókn í Húsafell eftir ruglið í haust. Ekki það að haustferðin var afskaplega notaleg fyrir utan veikindin hjá minnstunni. Krakkarnir tóku sig til og brutu í burtu allan íssnjóinn sem var á milli hússins og pottarins þannig að betra væri að komast þar að! virkilega heppilegt fyrir okkur…

Read more

47/365

Posted on 16/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta
Read more

46/365

Posted on 15/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Þessi eru kjörin á sundlaugarbakkann!! Sérstaklega þar sem planið fyrir ferðina okkar í vor er að taka nokkrar (margar) umferðir af Gaur 😉

Read more

45/365

Posted on 14/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Ég man þegar ég var að koma í heimsókn til Þuru ömmu og Steina afa sem krakki að amma átti ALLTAF til eitthvað heimabakað gotterí. Oft var það Marmarakaka eða Sandkaka og vekja þær alltaf nostalgíu hjá mér. Fannst því kjörið að græja margfalda uppskrift fyrir Kökubasar Kórs Seljaskóla – miðstig sem verður haldinn á…

Read more

44/365

Posted on 13/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Leifur er búinn að vera að mála skriðdreka síðan e-n tíma í haust.. Nýlega datt hann inn í hóp sem spilar “Flames of War” vikulega og halda líka mót reglulega. Nýjasta æðið í þessu hjá honum er að útbúa “umhverfi” og þetta eiga því að vera akrar og girðingar 🙂 Viss kostur að hann er…

Read more

43/365

Posted on 12/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Sítróna, hvítlaukur og svo dass af fersku timian getur varla klikkað. Var að prufa nýjan fiskrétt í kvöld sem heppnaðist alveg dásamlega. Verð að koma honum inn á uppskriftavefinn við tækifæri en já þetta 3 ásamt Þorskflökum eru aðal hráefnin í þessum dásemdar rétti sem ég fann einhverstaðar á netinu 😉 Ekki spurning, þarf að…

Read more

42/365

Posted on 11/02/201912/02/2019 by Dagný Ásta

þessi strákur með feimnisbrosið sitt finnst mér vera besti strákurinn í heiminum og þvílík heppni að fá að fylgja honum í gegnum lífið <3 #bræðirhjartaðmitt #ollinnminn #Stúfurljúfur Posted by Intagrate Lite

Read more

41/365

Posted on 10/02/201912/02/2019 by Dagný Ásta

smá framkvæmdastúss – nei því líkur aldrei… Posted by Intagrate Lite

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme