Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Hádegisævintýri

Posted on 21/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

Þegar ég var að fara heim í hádeginu sé ég stelpu koma labbandi niður götuna haldandi á barni… ég þóttist nú eitthvað kannast við þessar 2 og viti menn það voru Fanney & Kolbrún Sara þær höfðu orðið bensínlausar á Öldugötunni og við fórum og redduðum bensíni á bílinn þeirra… og ég fraus á puttunum…

Read more

bloggerpirringur

Posted on 21/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

PÚUUUUUUUUUU á blogger!!! get ekkert publishað eða neitt oj barasta ég var að taka test áðan sem ég fann hjá Esther og það barasta kemur í ljós að við erum alveg eins 😛

Read more

…

Posted on 20/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

jibbbbbbbbý stuttur vinnudagur hjá mér í dag!!! þarsogaman en það er samt ekkert gaman sem ég er að fara að gera núna eftir hádegið… jarðarför en það er bara svona… sonna er lífið!!! Urður er búin að setja myndina mína inn á síðuna sína haha þ.e. bumbumyndina… það er bara gaman að því. & ég…

Read more

myndir

Posted on 19/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

OK ég er hætt að bæta inn myndum í bili… ég er búin að setja slatta…. albúmin heita : Héðan & þaðan og þar í eru 2 ný albúm… 100+ myndir. & Kolbrún Sara

Read more

úff

Posted on 19/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

ég er að bæta myndum inn á albúmið… svaka fjör hjá mér.. mér sýnist á öllu að ég þurfi að fara að vera duglegri að taka myndir… þær eru flestar frá því í fyrra!!!!

Read more

noh…

Posted on 18/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að þvælast um á huga.is og þar fann ég grein eftir unga stúlku sem er annsi dugleg að skrifa þarna inn… Hvernig “á” að fróa stelpu oooookey… fín grein fyrir stráka sko… og jú stelpur líka 🙂

Read more

jæja…

Posted on 18/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

Ég fór í afmælið til Kollu í gær og það var nóg af fólki… ég og Lilja kíktum saman þangað. þetta var voða fínt, langt síðan mar hefur séð Kollu og svona.. Annars þá þekkti ég ekkert svo rosalega marga þarna en jú Diljá var þarna & Svanhvít vinkona hennar og svo fékk ég loksins…

Read more

tónlist

Posted on 17/01/200316/06/2005 by Dagný Ásta

újeah Axel var að leyfa mér að ná í tónlist hjá sér 🙂 þannig að núna er ég t.d. með sólstrandagæjana og fullt af svona góðri tónlist

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 452
  • 453
  • 454
  • 455
  • 456
  • 457
  • 458
  • …
  • 462
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme