Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

go Birgitta!!!!

Posted on 24/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Eurovision í kvöld.. margt spennandi að sjá og í boði… hvernig verða lögin í keppninni og hvernig búningum verður liðið í.. spennó Ég ætla að vera dáldið bjartsýn…Birgitta er hress og geislar alltaf af gleði þannig að ég trúi því að hún eigi eftir að ná til hellings af liði… ég panta topp 8 🙂

Read more

Gunnhildur vinkona þýddi austurrískatextann svona:

Posted on 23/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Af því að manneskjan skiptir máli Dýr þessarar jarðar, mér líkar þokkalega vel við þau Þó líkar mér allrabest við hérana og birnina Brátt deyja allir fuglarnir, brátt deyja allar bjöllurnar Í rúminu liggur aðeins Adam, sem fjölgar sér með Evu Hérarnir lifa í skóginum Kettirnir á engjunum Og kakkalakkarnir Þeir lifa undir flísunum Litlir…

Read more

ertu með Baby Born?

Posted on 23/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Eins og ég hef sagt áður þá er ein af sjúkraþjálfurunum hérna ófrísk og sér hún aðallega um að meðhöndla litlu börnin… Ein 5 ára stelpa spurði hana að því núna í vikunni ” Ertu með alvöru barn í maganum?” það var ekkert smá sætt því að hún var svo einlæg… næsta setning frá henni…

Read more

þýðingar…

Posted on 23/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að senda beiðni til hennar Gunnhildar Ástu vinkonu um að þýða Austurríska textann fyrir mig 🙂 Textinn er skv heimildum frekar asnalegur og ég myndi vilja fá hann alveg þýddann fyrir mig 🙂 og þar sem hún “nafna” mín dvaldi í ár sem skiptinemi í Austurríki og hefur haldið góðu sambandi…

Read more

úff..

Posted on 20/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að fá svo mikla leið á sumu fólki sem kemur í vinnuna til mín að mig hlakkar þvílíkt til þegar þjálfararnir & ég förum í sumarfrí… Málið er að amk 1 þjálfari fer í frí í júní og það þýðir að ég losna við amk 2 leiðinlegar manneskjur 😛 svo fer ég…

Read more

ég skrapp í bíltúr í dag…

Posted on 18/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

í þessum líka hita… skrítið hvað það var steikjandi hiti í allan dag en samt svona þungskýjað og að það skuli hafa verið hitaskúrir síðdegis… Allavegana ég fór að kanna hliðarvegina í Heiðmörk… eheheh.. ath hvort mar fyndi eitthvað lið í skrítnum aðstæðum *glott* segji svona… Annars þá leið dagurinn voða hratt eitthvað endaði á…

Read more

haha!!!

Posted on 16/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að fá að vita hvað er málið með hana Björk okkar… Hún er að æfa í Loftkastalanum fyrir fyrirhugaða tónleikaheimsreisu JÖSSSSSSSS gott að fá svar við svona löguðu… þótt það sé úr fréttablaðinu 🙂 annars ef einhver vill fylgjast með æfingu þá er um að gera að kíkja hingað..

Read more

Merkilegt…

Posted on 16/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

… að ein manneskja geti fengið mann til að langa svo INNILEGA EKKI til að mæta í vinnuna bara af því að hún kemur þennan ákveðna dag… hún er ekki samstarfsmaður eða neitt þannig.. bara persóna sem kemur í sjúkraþjálfun… Er þetta eðlilegt?

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 417
  • 418
  • 419
  • 420
  • 421
  • 422
  • 423
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme