Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Nokkrar skemmtilegar setningar frá föstudagskvöldinu

Posted on 06/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

“HA! er Landi í þessu? MAJA!!!!!” “There is a Horse in my bed…” “iss ég vil ekkert hross í mitt rúm, ég vil fola!” “Nú hef ég veitt ykkur öllum FULLNÆGINGU og þurfti ekkert að hafa fyrir því”

Read more

ammili Maju

Posted on 04/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er loksins farin að þekkja sjálfa mig eftir gærkveldið… þetta tók bara hva hálfan daginn að “finna” mig. ég ásamt Iðunni mættum í afmælið um 10 leitið, við fyrstu sýn þá virtist sem ég þekkti ENGANN nema Maju auðvitað og Iðunni… en annað kom í ljós… þarna voru nokkir góðir af ircinu og…

Read more

asnalegt!

Posted on 03/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

það er búið að vera eitthvað svo asnalegt að gera í dag að ég er að verða ofboðslega pirruð… þoli ekki svona daga… ég þarf samt að gera mitt besta við að hrista þetta af mér því að hver vill fara pirraður í ammili ? ekki hún litla ég

Read more

fiskifluga…

Posted on 03/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að liggja upp í rúmi í ca klst… reyna að sofna get það enganvegin því að það er fiskifluga á fullu inní herbergi… og það heyrist svo hátt í bévítans flugunni… ARG!

Read more

to morrow…

Posted on 02/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

verður pottþétt frábær dagur… allavegana kvöld. ég, Iðunn og Hjalli erum búin að vera að sjóða saman smá dóterí til að gefa henni Maju í tilefni dagsins um daginn. Við 3 erum allavegana búin að ákveða að þetta eigi eftir að verða alveg frábært… allavegna gjöfin frá okkur hún er snilld!!! Það er loksins búið…

Read more

hmmm..

Posted on 01/10/200321/06/2005 by Dagný Ásta

… ég sé að ég ætti að röfla meira á síðunni hennar Maju… stöðugur straumur síðan ég var að ibba gogg þar í gær

Read more

sorry..

Posted on 30/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef verið í alveg ógurlega litlu bloggstuði undanfarna daga… eiginlega ekki í stuði fyrir nokkurn skapaðan hlut… langar mest að sofa *jásofasvefninngóður* mmmm veit ekki hvað er að mér… ég gæti auðveldlega sofið frá því að ég er búin í vinnunni og þar til ég á að mæta aftur næsta dag… þetta er svakalegt!

Read more

Harlem Ambassadores

Posted on 26/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja… ég fór á Harlem Ambassadores vs Körfuboltaliði Lionshreyfingarinnar á Íslandi… eða einhverskonar úrvali úr liðum höfuðborgarsvæðisins, bæði kvk og kk. Þetta var annsi skemmtilegt og kom á óvart. Ekkert smá myndarlegir KK þarna á ferð… þótt þeir hafi allir verið svartir *heheh* og engvir smá RISAR allir vel yfir 6″ sem er víst yfir…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 389
  • 390
  • 391
  • 392
  • 393
  • 394
  • 395
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme