Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

það er svo margt…

Posted on 09/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

…sem mig langar að segja og röfla um en þetta er alls ekki vettfangur fyrir það né tíminn til þess…. Annars þá er nýji fjölskyldumeðlimurinn kominn á staðinn rauður og fínn Outlander, ekta frúarbíll… mest er samt búið að gera grín að bílnúmerinu AA sérstaklega þar sem foreldrar mínir eru alveg þjóðþekkt fyrir drykkju og…

Read more

Dagný Ásta & Googlism

Posted on 08/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Googlism for: dagný Ásta Sorry, Google doesn’t know enough about dagný Ásta yet *frat*

Read more

googlism

Posted on 08/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

úú ég kíkti smá blogg hring áðan og m.a. til hennar Maju skvísu og hún kíkti á nokkur atriði í googlism hvað nafnið hennar þýðir, pant gera svona líka!!! en vá hvað ég fékk langan lista, ég ætla bara að pikka nokkur út sem mér leist vel á eða fengu mig til að brosa ;o)…

Read more

skuldasöfnun og fleira…

Posted on 07/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

skrítið ég er að lenda í nokkrum samtölum á netinu og flest tengjast eignum og skuldum… reyndar tengist eitt þeirra samtali um stelpu sem ég og MSNarinn þekkjum bæði sem er í dálitlu veseni.. skuldar heilan helling, er ekki að vinna og lifir á bænum = mér & þér! Að mínu mati þá er það…

Read more

hellú

Posted on 07/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

úff ég er mætt í vinnuna á laugardegi, hvað er nú það? júbb reikningavesen, þ.e. við GG erum að fara yfir skuldunauta enda alltof mikill aur útistandandi… ef ég sé rétt hjá honum þá á hann um 500þ útistandandi og KB um 200þ alltofmikið!!! fólk vill ekki borga fyrir veitta þjónustu það er alveg á…

Read more

…

Posted on 06/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Halló Mig langar dáldið að vita hverjir eru að kíkja hingað í heimsókn… endilega krotið í commentakerfið og segjið mér hverjir eru að heimsækja mig :o) ég ætla að fara í algert þrjóskukast og ekki blogga fyrrr en ég er búin að fá nokkur comment þar inn sko :o)

Read more

MSNbögg

Posted on 06/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ofboðslega er ég e-ð asnaleg svona án MSN ég næ einhverra hluta ekki að logga mig inn á MSN og mér bara finnst það asnalegt… ég er e-ð svo eirðarlaus hahaha sem er bara fáránlegt… Þetta er svona einn af þessum hlutum sem komast upp í vana og ef það er ekki til staðar þá…

Read more

Nemendamót NFVÍ

Posted on 05/02/200421/06/2005 by Dagný Ásta

síðan ég byrjaði að vinna hérna hjá sjúkraþjálfuninni (’99) hefur Verzlunarskólinn haldið nemendamótssýningarnar sínar í Loftkastalanum (fyrir utan 1 ár) og það er frábært, rifjast upp minningar og svona frá því að ég var í verzló. Fyrri sýningin er akkúrat í gangi núna þannig að maður fær fílinginn svona beint í æð :o) en aðal…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 380
  • 381
  • 382
  • 383
  • 384
  • 385
  • 386
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme