Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Rauðir tómatar & Brúðkaup Fígarós

Posted on 20/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

gærkveldið var yndislegt… byrjuðum á því að fara á “Rauða Tómata” og fá okkur að borða.. fengum frábæra nautasteik *jummy* á mjög stórum diskum miðað við borðið… hálf fyndið sko :o) Þjónustan var mjög hröð og þægileg (þótt þjónninn okkar hafi virst vera nýbyrjaður ;o) ) vorum svo ótrúlega tímanlega eitthvað að við ákváðum að…

Read more

úff ég er með krakkalag á heilanum…

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Skýin Við skýin felum ekki sólina af illgirni. Við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna. Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúúps, í rokinu klædd gulum, rauðum, grænum, bláum regnkápum. Eins og regnbogi meistarans, regnbogi meistarans. Við skýin erum bara grá, bara grá. Á morgun kemur sólin, hvar verðum við skýin þá? Hvar þá,…

Read more

ný uppspretta af brosköllum

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

þessir eru voða sætir…

Read more

váaaaaaaaaa

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

mig hlakkar til að komast heim í sturtu… finnst sem ég sitji hérna og sé alveg rosalega vellyktandi *ojbjakk* annars þá verður þetta hálfgerður sprettur á eftir líka… sem beturfer er ég búin að vera að dunda mér við að skoða matseðilinn á veitingastaðnum núna í dag :o) veit svona nokkurnvegin hvað heillar mig *hahah*

Read more

nám..

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

mig langar að fara að læra e-ð… ég bara hef ekki græna hvað það ætti að vera eða hvaða skólar koma til greina. vá mig vantar svona know it all um mig týpu ;o)

Read more

á morgun, á morgun

Posted on 18/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

virkar spennandi… allavegana eftir vinnu ;o) drífa sig heim, í sturtu og gera sig sæta(ri) ;o) og svo er það deit á Rosso Pomodoro kl 18 :o) svo er það Brúðkaup Fígarós í óperunni vá hvað maður er e-ð “grown up” í þessu *heheh* gaman gaman hlakkar rosalega til :o)

Read more

skemmtileg stjörnuspá

Posted on 18/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Ljónið (23.júlí – 22.ágúst) Stjarna ljónsins upplifir hér sanna gleði og ómælda ánægju. Miðað við stöðu stjörnu þinnar ættir þú að láta stundaráhyggjur sem vind um eyru þjóta næstu mánuði (mars, apríl, maí og júní) Þú munt eflaust öðlast miklar vinsældir sökum hæfileika þinna sem þú hefur jafnvel ekki uppgötvað enn. Gættu þess að æfa…

Read more

hmm,

Posted on 18/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að gera þónokkrar tilraunir til að hefja þetta blogg… annaðhvort þá bara hreinlega man ég ekki hvað ég ætla að skrifa eða þá að ég er búin að skrifa eina línu og þá hringir síminn eða einhver kemur og er að ganga frá tímapöntun :o) Aníhú! Ég fór semsagt í gær á…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 368
  • 369
  • 370
  • 371
  • 372
  • 373
  • 374
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme