Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Gleðilegan Júróvisíondag :o)

Posted on 15/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja þá er komið að því :o) Júróvísíón 2004 fer í loftið eftir nokkrar klst, flestir búnir að finna sér partý eða stað til að horfa á herlegheitin í góðum hópi fólks. Ég ætla að hætta mér í hópinn hans Leifs.. úlalaaaaaaa þetta er semsagt í fyrsta skipti sem ég hitti hann sem heild *óbój*…

Read more

Broskallar & Dollz

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hah, ég var að fara í gegnum “möppurnar” mínar hérna í tölvunni og rakst á gamla möppu frá því ég var með heimasíðuna hjá Dip og þar var ég með undirsíður með fullt af brosköllum og Dollz… ég komst að því að ég átti nokkur hundruð broskalla og Dollz.. I know bilun

Read more

dollz

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er ´alveg kolfallin hérna… nEi ég nenni sko ekki að horfa á þetta fjandans brúðkaup! mér finnst þetta vera fáránlegt enda finnst mér að brúðkaup eigi að vera dagur parsins sem er að gifta sig ekki heimsins! aníhú ég fann síðu sem er alveg fullkomin fyrir mig ;o) hún er hérna svo er ég…

Read more

það eina sem kemst að í Evrópu í dag er…

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Konunglegt brúðkaup í Danaveldi hérna eru nokkrir linkar frétt af MBL.IS The Danish Monarchy æj blöh nenni ekki að leita að fleiri hlekkjum 😉 en það er nóg af blogg umfjöllunum 🙂

Read more

ég ætla að taka við ríkinu!

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég og kallinn erum búin að vera að tala saman á MSN í dáldinn tíma núna og við erum alveg að sjá það að við bara rekum Dabba og co og tökum völdin erum með miklu raunhæfari hugmyndir en t.d. þetta fjölmiðlafrumvarp :o)

Read more

creeepy guy!

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég held ég sé búin að jafna mig… þetta var Kvíði (sembeturferþvíaðégnenniekkiaðveraveik) ógeðsgæjinn kom aftur í gær semsagt.. og yfirmaðurinn talaði við hann… Kauði kom svo og talaði við mig og baðst afsökunar á þessu og sagði að þetta hefði nú bara verið “í gríni”. Mér er alveg sama hvort þetta hafi verið sagt…

Read more

útlitshreyfingar

Posted on 14/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég þykist vera að laga eitthvað útlitið á þessari blessuðu síðu :o) Ég veit samt ekki hvort ég komi til með að halda þessu eða færa aftur í fyrra horf… Allavegana þetta er allt í vinnslu…

Read more

Kvíði

Posted on 13/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Það er frekar óþægileg tilhugsunin um það að “creepið” sé að koma aftur hingað í dag… Mér líður fáránlega og er búið að gera það síðan í gær, var m.a. sofnuð upp úr 10 í gærkveldi sem er frekar óalgengt hjá mér, nema þegar ég veit upp á mig sökina um að vera að snuða…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 351
  • 352
  • 353
  • 354
  • 355
  • 356
  • 357
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme