Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

sólberjablá

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

síðastliðinn klukkutíma eða svo er ég búin að standa út í nmiðjum runna í garðinum að plokka sólber af greinum. það er svo hrikalega mikið af berjum (Sólberjum Stikkilsberjum & rifsberjum) að greinarnar bera ekki þungann lengur. Rifsberin eru lang girnilegust af þessum berjum, svo rosalega fallega rauð og í flottum klösum. Við mamma vorum…

Read more

þrjóskan fallin

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að vera að berjast við símann minn núna síðustu vikur, minn ástkæri sími er loksins búinn að tilkynna mér það að hann vilji ekkert með mig hafa lengur og neitar að hlaða sig nema mér takist að plata hann til þess 🙁 ég er búin að vera að skoða síma…

Read more

heimsókn

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jeij ég fékk heimsókn áðan, frá sætasta litla pjakki í veröldinni 😉 Lilja vinkona var svo öflug að skella sér í göngutúr í morgun með Brynjar Óla og viti menn hún endaði hérna *jeij* gaman að því 🙂 Auðvitað vaknaði drengurinn á meðan hún stoppaði hérna og vildi kíkja á vinkonu sína, hvað á það…

Read more

úff

Posted on 18/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þarf að tjá mig langar að tjá mig get ekki tjáð mig hér veit ekki hverjir lesa hverjir eru tæknivæddir hverjir þekkja þennan ritara sem þetta skrifar úff *klígja*

Read more

fyrsti vinnudagurinn

Posted on 18/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja í dag er semsagt fyrsti vinnudagurinn minn eftir frí. Ég get ekki sagt að það hafi verið alveg brjálað að gera enda bara 3 þjálfarar að vinna og þar af aðeins 1 sem var allan daginn!!! vírd! Ísak skildi við allt eins og hann tók við því eða svona næstum því… hlutir sem ég…

Read more

drasl

Posted on 18/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

piff, ég nenni ekkert að púkka upp á þetta víðáttubrjálæðis myndageymslusvæði, það getur ekkert gert það sem það segjist gera… sbr snúa myndum! þanng að myndirnar bara bíða betri tíma :o)

Read more

myndastúss

Posted on 18/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég fann nýjan geymslustað fyrir myndir á netinu, þrátt fyrir að vera búin að senda inn þessar 434 myndir sem ég á frá spánarferðinni eftir að hafa tekið frá þær myndir sem voru hreyfðar eða skemmdar á einhvern hátt þá á ég enn inni 80% af plássinu *jeij* Ég er að vinna í því hægt…

Read more

jikes!!

Posted on 17/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

vá, úff ég hafði engan grun um að þetta yrði svona langt og ég klippti hellings helling út!!! o jæja ég ljái engum að nenna ekki að lesa í gegnum síðustu færslu 🙂

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 330
  • 331
  • 332
  • 333
  • 334
  • 335
  • 336
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme