Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

noh!

Posted on 28/10/2004 by Dagný Ásta

við ætlum sumsé að fá veturinn í garð núna og ég er enn á sumardekkjum, en gaman -eða ekki- leit út um gluggann rétt áðan, sá svífa hægt til jarðar svona falleg jóla snjókorn… svo núna þegar ég kíki út þá er bara allt hvítt!

Read more

hún á afmæli í dag!!!!

Posted on 28/10/2004 by Dagný Ásta

Hún á afmæli í dagHún á afmæli í dagHún á afmæli hún IðuuuuunnnnnnHún á afmæli í dag Til hamingju með afmælið Iðunn mín

Read more

tölvupóstsregn

Posted on 27/10/2004 by Dagný Ásta

síðustu daga hafa ringt inn á morgnanna tölvupóstar úr rölthóp Leifsfjölskyldu… mér þykir yndislegt hve sumir einstaklingar eru skemmtilegir pennar… oftar en ekki þá á ég dáldið bágt með mig þegar strákarnir byrja ritstöfin… Spurning um að reyna að ná að glotta bara sakleysislega í stað þess að springa úr hlátri (jikes 4 að í…

Read more

er ekki örugglega fimmtudagur?

Posted on 27/10/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera á því í dag & í gær að það sé allt annar dagur en er skv almanakinu… ferlega ruglandi… t.d. í dag er fimmtudagur í mínum haus… og í gær var miðvikudagur! það er alveg á hreinu í kollinum mínum… verst að dagatalið er ekki sammála Ef dagatalið væri mér…

Read more

blmstur

Posted on 26/10/2004 by Dagný Ásta

Fíni Nóvemberkaktusinn minn, sem mamma gaf mér er byrjaður ad blómstra 😀 Powered by Hexia

Read more

Hexiablogg

Posted on 26/10/2004 by Dagný Ásta

Rosalega er fyndi ad fylgjast med kisum veiiham Powered by Hexia

Read more

uhhh ok?

Posted on 26/10/2004 by Dagný Ásta

það líður varla vika án þess að það birtist amk 1 frétt um okkar ástkæru Britney Spears/Federline. og sjaldnast er það vegna þess að “fyrirmyndin” er að gera eitthvað gott… það held ég að heyri til algerra undartekningar ef það er svo. Allavegana nýjasta “tilkynningin” er víst þannig að hún og eiginmaðurinn séu á fullu…

Read more

spes

Posted on 26/10/2004 by Dagný Ásta

Ég fór á smá reddingar flakk í gær með frk Lasarusi og stoppuðum meðal annars í Ríkinu á Snorrabraut.Var í mestu rólegheitunum að kíkja á úrvalið af myndum þarna og svona… sá m.a. að home alone 2 3 og 4 voru allar í sama rekkanum en samt ekki saman… svo rakst ég á hillu með…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 306
  • 307
  • 308
  • 309
  • 310
  • 311
  • 312
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme