Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Fyrsti í aðventu

Posted on 28/11/2004 by Dagný Ásta
Read more

svo andlaus

Posted on 27/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera eitthvað svo hrikalega andlaus síðustu daga, búin að loka mig hálfpartin af frá svo mörgum… eða mörgu ætti ég kannski frekar að segja. Tek í raun ekki eftir þessu fyrr en ég fer að hugsa út í það svona eftir á… kannski er þetta bara skammdegið ég veit það ekki….

Read more

tisur!!

Posted on 26/11/2004 by Dagný Ásta

ég var að skoða heimasíðu Kattholts, sem mér er reyndar ekkert alltof vel við but só what…sé ég ekki mynd af þessum svakalega krúttaralega kettlingi… ekki laust við að manni langi að koma með eitt stk heim aftur… veit bara ekki alveg hvort ég myndi meika það…

Read more

jæja

Posted on 26/11/2004 by Dagný Ásta

fyrst ég hef svona lítið að segja og well lets face it þið eruð ekkert alltof pikkóð heldur í commentakerfinu þá vísa ég ykkur bara :hingað:leiðbeiningar1. PUT THE COIN IN THE VENDING MACHINE2. CHOOSE YOUR DRINK3. CLICK ON THE CUP WHEN IT IS READY4. CLICK ON “APRI”

Read more

er þetta ekki rétt?

Posted on 26/11/2004 by Dagný Ásta

Er þetta ekki mynd af mér annars ? hélt það sko.. nema ég er reyndar dökkhærð.. *hmmm* ég er að spá í að panta mér merkimiða, límmiða eða what ever til þess að setja a umslög Fann svaka sæta síðu áðan þar sem hægt er að panta sér allskonar sérmerkta miða með svona sætum myndum…

Read more

Til hamingju

Posted on 26/11/2004 by Dagný Ásta

með daginn Gunnar!!

Read more

jæja…

Posted on 25/11/2004 by Dagný Ásta

Ég held ég sé hætt í fikteríinu í bili, er komin með pínu jólalegt á síðuna mína og held að ég láti það bara duga í bili Bara rétt svona að tengjast jólunum. Ég vona að þetta look eigi eftir að haldast amk eitthvað hjá mér… ég hreinlega nenni ekki að fara út í eitthvað…

Read more

prufa

Posted on 25/11/2004 by Dagný Ásta

123 og fikta svo

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 296
  • 297
  • 298
  • 299
  • 300
  • 301
  • 302
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme