Mér þætti gaman að fá að vita hvað gekk eiginlega á í draumalandinu mínu í nótt… ekki man ég það amk.En hvað er það sem lætur mann vakna margfallt þreyttari en maður var þegar maður sofnaði… það er kannski enn betri spurning ? Ég viðurkenni það reyndar að undanfarnar vikur hafa verið mér frekar erfiðar…
Author: Dagný Ásta
hitt og þetta
Lilja vinkona & sætasti snáðinn í bænum kíktu í heimsókn áðan *jeij* Brynjar Óli er orðinn svo stór og duglegur strákur að hann er barasta farinn að strunsa út um allt!!! Lilja er farin að þurfa að hlaupa á eftir honum *heheh* Ég var að láta hana fá scrapp albúmið sem mamma og pabbi keyptu…
Góðan daginn
Góðan daginn gott fólk
Myndir
er búin að bæta 2 myndaalbúmum inn hjá mér.albúm 1Myndir frá deginum sem afi var kistulagður og úr kirkjunni fyrir jarðaförina, af leiðinu samadag og daginn eftir jarðaförina sem og nokkrar myndir úr erfidrykkjunni. albúm 2Myndir úr fjárhúsunum hans afa. Rollur að jappla á puttunum mínum og svo frv
laugardagurinn 23.apríl 2005
Fór vestur aftur í gær… í þetta sinn var það til þess að fylgja afa síðasta spölinn. Athöfnin var yndisleg, sr Óskar er frábær prestur… komst svo yndislega vel að orði í minningarorðunum. þau höfðu valið 2 lög sem voru líka spiluð við jarðaförina hennar ömmu.. “undir bláhimni” og “snert hörpu mína”. Bæði lögin mjög…
smá svona..
Ég ætla rétt að vona að fólk hafi EKKI tekið mig alvarlega í færslunni hérna fyrir neðan *glott*
blöndunartæki
Ég og LS erum búin að vera að leika okkur að skoða ýmislegt í draumaíbúðina okkar… allskonar húsgögn, eldhúsinnréttingar og baðinnréttingar.. og búin að finna alveg fullt af dóti sem vonandi verður enn til þegar við eignumst hreiður. Við ákváðum samt um daginn að panta og kaupa blöndunartæki fyrir baðið.. bara hreinlega gátum ekki sleppt…
ef ég vissi ekki betur…
Ég er alger klaufi…Rek mig alveg óendanlega oft utaní hluti eða labba á hluti, er yfirleitt með nokkra marbletti á ýmsum stöðum á líkamanum. í dag er ég með þónokkra marbletti, marga hverja mjög fallega svarta… merst líka alveg einstaklega auðveldlega, liggur við að það sé nóg að gefa mér selbít þá er komið mar….