Mér finnst rigningin yndisleg.. allavegana svona vor rigning eins og er búin að vera í gær og í dag… maður hreinlega sér grasið grænka og tréin taka við sér.. yndislegt alveg hreint:!: finnst svo gaman að því að fylgjast með garðinum við húsið.. þó svo að mér finnist ekki eins gaman að vinna í honum…..
Author: Dagný Ásta
væl
afhverju eru allar íbúðirnar sem ég finn og heillast að svona langt frá Lyngby :speechless:
myndir
það eru komnar nokkrar nýjar myndir frá LS :myndavel: þær eru aftastar í albúminu
rugl draumar
þvílíka ruglið sem manni getur dreymt:!: Er búin að dreyma þvílíka ruglið í nótt 🙄 í fyrstalagi þá dreymdi mig að manneskju sem ég hef ekki hitt eða heyrt í (nema í jólakortum) í þónokkur ár:!: frekar skondið 🙂 og í draumnum þá vorum við alveg bestu bestu vinkonur… svo tók ekki betra við.. nei…
sjóræningjar
Eitt af því sem JR verslaði í Pakistan voru dvdmyndir… hellings helling af dvd myndum sem kostuðu hann heilan dollar stk! meðal mynda voru Ladder 49, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events, 3 fyrstu Harry Pottermyndirnar, Shrek 1 og 2 og svo rúsínan í pylsuendanum nýja SW myndin úps.. best að segja ekkert meira,…
þegar einn gestur fer þá kemur annar…
Jæja JR frændi er mættur á klakann, kom kl 11 í gærkveldi. Hann var að koma frá Pakistan ( af öllum löndum ). Þar er hann búinn að lifa bæði lúxuslífi og fangabúðalífi síðustu 3 vikurnar eða svo. Fáránlegt, þeir máttu varla fara út úr húsi þar sem þeir voru að vinna, var staðsettur á…
kjút
ég er að skoða myndirnar í ljósmyndasamkeppninni á mbl.is nokkrar ekkert smá kjút! t.d. þessi
myndir
ég var að fara aftur í gegnum myndirnar sem ég tók í gær… verð að viðurkenna að mér finnst myndirnar sem ég tók af Unni Helgu frænku úti í garði dáldið skemmtilegar… er að melta það hvort ég eigi að senda miðjumyndina í ljósmyndasamkeppnina hjá mbl