æj það er svo yndislegt hvað fólk er tilbúið til þess að hjálpa manni þessa dagana 🙂 Vibe & Carsten eru á fullu að redda okkur allskonar dóti í íbúðina okkar í Danmörkinni (óumbeðin) foreldrar okkar eru að redda allskonar dóti sem þau eiga og eru að arfleiða okkur af 🙂 hjálpa okkur að plana…
Author: Dagný Ásta
nýjar myndir
er að setja inn smávegis af nýjum myndum… heimsóknardagur hjá Skátunum Þórsmerkurmyndir
hmm
dáldið skrítin tilhugsun að vera að flytja úr landi en ekki vera flutt út og vera búin að fá bókaðar gistinætur í sept 🙂 þ.e. ákveðnar dagsetningar.. SVIK ætla nefnilega að koma út til okkar þann 16.sept og ætla að vera hjá okkur í 4 daga 🙂 ætti að verða gaman, þau eru nefnilega að…
sólheimaglott
hingað inn laumaðist sendill rétt fyrir hádegið með veglegan blómvönd.. sendillinn spurði um Dagnýju – haldiði ekki að sæti sæti strákurinn hafi verið að senda mér blóm 🙂 reyndar átti vöndurinn ekki að koma fyrr en eftir viku (smá klúður hjá blómabúðinni *híhí*) en vá hvað það er gaman að fá blóm í vinnuna 🙂…
jeij
jæja þá get ég loksins farið að senda inn myndir aftur 🙂 hinn frábæri Mundi er búinn að laga til eftir innrás hakkarana þannig að albúmin mín eru komin upp aftur, já og líka albúmin hennar Iðunnar og albúmin sem vinahópurinn minn er með 🙂 Takk elsku bestasti besti Mundi 🙂
búhú
mig langar ekki að fara inn í bælið.. þarf þess samt… það er bara tómt! ekkert ofsalega heillandi að fara í kalt og tómt rúm þegar maður er búin að eyða undanförnum kvöldum í faðmi sæta stráksins.. er ekki hægt að hraðspóla um svona 10 daga ?
helgin 12 til 14 ágúst
þið sem voruð búin að heyra hugmyndina um að fara í kveðjuútilegu þessa helgi þá ákváðum við um helgina að sleppa því en hinsvegar má sami hópur (plús fleiri sem eiga eftir að fá boð um það 😉 ) taka frá laugardagskvöldið 13 ágúst 😉
iTrip
Skúli kom heim frá ammeríkunni á sunnudaginn og var þar með í för iTrip á iPodinn minn *veij* og LS fékk sinn iPod, einnig Inga & Sigurborg þannig að ég held barasta að það séu flestir orðnir iPodvæddir í kringum mann.. sniðugt.. eyddum þ.a.l. mest öllu sunnudagskvöldinu í að setja upp iPoda 🙂 bara húmor…