Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

ég elska góðar fréttir

Posted on 21/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

nýjustu góðu fréttirnar komu í mín eyru fyrir rúmum klukkutíma eða svo 😀 Algert æði! Ég er sumsé búin að fá vinnu út ágúst.. veit ekki alveg hvað ég geri eftir það, passar annsi vel að fá þarna 3 mánuði til þess að átta sig á því hvert næsta skref verður 😉

Read more

undanfarin vika…

Posted on 19/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Fuglatíst, hlátur, páskaegg, meiri páskaegg, bros, púkaglott, spjall, spil, túristaleikur, að ganga í barndóm, Tópas, rauðvín, Íslenski fáninn, meiri hlátur, tár, H&M, strætó, lestar, Tivolí, Bakken, Rússíbanar!, kítl í mallakút, klippikort, myndavélar, rigning, sól, GULUR þristur (þá á ég ekki við nammið), málshættir, lambalæri, pönnukökur, sígópásur og vísa frænka! þessi orð og orðasambönd eru svo…

Read more

leti

Posted on 18/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

það mætti halda að það hafi veri svo svakalegt átak að hafa stelpurnar hérna að ég sé bara steindauð… svo er nú ekki.. bara búin að vera að sinna öðrum verkefnum 😉 Ég skrifa eitthvað sniðugt um páskafríið á morgun.. þangað til geta þeir sem hafa áhuga kíkt á bloggin þeirra Ásu & Sirrý 😉…

Read more

ferming

Posted on 18/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

heh, ég var að fatta… í dag eru komin rosalega mörg ár frá því að ég, Sirrý, Eva Hlín, Ása og Leifur fermdust (og fullt af öðru fólki), reyndar fermdust við ekki öll í sömu kirkjunni enda þekktum við Sirrý & Eva ekki Ásu & Leif á þeim tíma 😉 En mér finnst það ferlega…

Read more

“það eru skilaboð á dyrinni”

Posted on 17/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

kannast ekki einhver við þetta? Allavegana þegar ég kom heim úr vinnunni í gær þá biðu mín þessi skilaboð: híhíhí, földum öll páskaeggin ykkar móttó dagsins: “leitið og þér munið finna” kv Sirrý kvikindi p.s. Ása skilur ekki þetta dæmi með að fela eggin – svo ÉG á heiðurinn af kvikindahættinum hehe, Sirrý var sumsé…

Read more

Gleðilega páska

Posted on 16/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Gleðilega páska 🙂

Read more

málshættir

Posted on 16/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

nói nr 4 (Dagný&Leifur) sannleikurinn er sagna bestur nói nr 5 (Ása) Vík skyldi milli vina fjörður milli frænda nói nr 5 (Dagný&Leifur) Engum er alls léð né alls varnað (úr Heilagra manna sögu)

Read more

ég stakk páskahérann af því að mér finnst egg góð!

Posted on 14/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

smá leikur sem ég fékk í tölvupósti 😉 fyrst velurðu mánuðinn sem þú fæddist- Janúar- Ég drap Febrúar- Ég sló Mars- Ég svaf hjá Apríl- Ég horfði á Maí- Ég fróaði mér með Júní- Ég slefaði á Julí-Ég hló að Ágúst- Ég stakk September- Ég skaut Október- Ég naut ásta með Nóvember- Ég handtók Desember-Ég…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 195
  • 196
  • 197
  • 198
  • 199
  • 200
  • 201
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme