Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

í dag…

Posted on 14/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

… þreif ég mitt síðasta klósett … bjó um mitt síðasta rúm … þurrkaði ég ryk af síðasta sjónvarpi, skrifborði, náttborði, rúmgafli, ofl … gekk ég frá mínum síðasta sjampóbrúsa, sápu, greiðu, naglaþjöl og “shower cap” … setti ég síðustu handklæðin á handklæða ofninn … þreif ég mína síðustu sturtu … þreif ég minn síðasta…

Read more

loksins

Posted on 11/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

heh, loksins tókst mér að ná mynd af feitubollunni sem býr hérna í götunni.. feitabollan er búin að vera að nudda sér utan í mig í hvert sinn sem við hittumst alveg frá því í haust… hún er nú samt ósköp sæt og ljúf.. skemmir ekki að hún er ferlega lík Trýnu minni

Read more

nýtt “dót”

Posted on 11/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég var að setja nýtt plugin á síðuna.. það birtist hérna í listanum hægramegin undir nafninu “póstlisti”. ef þú hefur áhuga á að fá tölvupóst sendan í hvert sinn sem ný færsla birtist hérna hjá okkur þá er bara um að gera að skrá sig 😉

Read more

the dog song

Posted on 10/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hehe, síðan á sunnudaginn hefur þetta lag einfaldlega minnt mig á Víking og Arnbjörgu (þó meira Arnbjörgu þar sem það er kvk sem syngur) 😉 þessi sæta litla voffastelpa sem er á myndinni hérna til hliðar var nefnilega ættleidd af þeim skötuhjúum um helgina.. hún fékk nafnið Birta.. held að það eigi bara ágætlega við…

Read more

useless info

Posted on 10/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

13 júní er 164 dagur ársins (165 ef það er hlaupár)… 10 ágúst er 222 dagur ársins (223 ef það er hlaupár)… þetta sagði wikipedia mér. jájá ég er komin með svefngalsa af einhverju tagi 😉 don’t be surpriced.. fleiri svona useless færslur eiga eflaust eftir að poppa hérna inn í nótt… wouldn’t be surpriced…

Read more

nokkur atriði…

Posted on 10/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

1. Aldrei í lífi mínu: mun ég skilja hversvegna konur eru “óæðri” í trú slæðufólksins 2. Þegar ég var fimm ára: bjó ég í Vogunum og bestasti besti vinur minn var Steini 3. Menntaskóla árin voru: misjöfn 4. Ég hitti einu sinni: ég hef hitt marga einusinni, og marga oft! 5. Einu sinni þegar ég…

Read more

oj..

Posted on 09/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Leifur var að koma með eitthvað furðulegt súkkulaði og gefa mér.. hvítt anton berg súkkulaði (AB lofar nú yfirleitt góðu) með jarðaberjum (jarðaber lofa líka yfirleitt góðu eða var það kannski bara plein jarðaber *hmmm*) en uh þetta var bara vont!

Read more

vanmáttug

Posted on 09/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

fyndið hvað manni finnst maður stundum vera vanmáttugur þegar maður fær leiðinlegar fréttir.. núna langar mig t.d. mest að vera á klakanum og knúsa góða vinkonu mína sem á pínu erfitt og er eiginlega búin að eiga það síðustu vikurnar. En maður fær ekki alltaf allt sem maður vill og lífið heldur áfram, það eru…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 191
  • 192
  • 193
  • 194
  • 195
  • 196
  • 197
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme