Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

kl 18:04

Posted on 10/08/200610/08/2006 by Dagný Ásta

verða komin 27 ár síðan skvísan lét sjá sig á fæðingardeild Landspítalans…

Read more

pakkafjör

Posted on 08/08/2006 by Dagný Ásta

fyrir rúmri viku tók ég mig til og pantaði mér smotterí af vefnum – bara smá dót til þess að sauma út í 😉 lét senda pakkann til Ástu frænku í ammeríkunni, var búin að tala við hana og mér fannst það eignlega fyndið hvernig viðbrögðin hjá frænku voru 🙂 hva þetta var svo léttur…

Read more

heyrðu nú mig…

Posted on 08/08/2006 by Dagný Ásta

er þetta ekki full snemmt? ???

Read more

ojbaraullabjakk

Posted on 08/08/2006 by Dagný Ásta

eins og mér finnst gaman og gott að kíkja á kaffihús með stelpunum og spjalla um allt og ekkert (einhverra hluta vegna virðast brúðkaup og íbúðarkaup vera ofarlega á listanum þessa mánuðina) þá finnst mér alveg óendalega leiðinlegt hvað maður kemur alltaf vellyktandi heim 🙁

Read more

nokkrar útvaldar

Posted on 04/08/200607/08/2006 by Dagný Ásta

nokkrar útvaldar myndir frá gæsuninni… hinar koma inn eftir helgi 😉 Lilja skvísa komin í dressið sem stelpurnar völdu fyrir hana, erum að tala um ALLT bleikt! Lilja byrjuð að lesa fyrstu vísbendinguna í ratleiknum Í magadanshúsinu Glæsilegar vorum við þarna skvísurnar og fengum svo auðvitað hláturskast stuttu síðar 🙂 ——————————- Öppdeit! myndirnar eru komnar…

Read more

síðasta helgi

Posted on 03/08/2006 by Dagný Ásta

Ástæðan fyrir FRÁBÆRT – færslunni hérna á undan er frekar einföld 🙂 Síðasta laugardag tókum við vinkonurnar upp á því að gæsa hana Lilju vinkonu 🙂 Vorum búnar að hafa samband við vinahópinn hennar úr Verzló og sömuleiðis systur hennar og frænkur. Þessi dagur heppnaðist svo óendanlega vel, það bókstaflega gekk allt upp og ég…

Read more

eitt orð!

Posted on 30/07/2006 by Dagný Ásta

FRÁBÆRT!

Read more

nokkrir punktar…

Posted on 29/07/2006 by Dagný Ásta

mér datt í hug að senda inn hérna smá samantektarblogg í stað þess að senda inn mörg einnar línublogg… … ég er alltaf að uppgötva betur og betur (þá sérstaklega undanfarið) hversu mikil snilld tölvupóstur er. … Undanfarið hef ég líka verið að taka eftir því að fólkið í kringum mig er orðið svo fullorðið…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 184
  • 185
  • 186
  • 187
  • 188
  • 189
  • 190
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme