Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Apríl

Posted on 02/04/200711/07/2009 by Dagný Ásta

Tíminn líður ekkert smá hratt… og ég sem var búin að undirbúa mig fyrir það að hann myndi nú líða frekar hægt þessa dagana… enda er það nokkuð sem maður er búin að fá að heyra nokkuð reglulega.

Read more

pínu öðruvísi

Posted on 31/03/200731/03/2007 by Dagný Ásta

Ég fór í fermingarmessuna hjá Halldóri frænda áðan… þau voru bara 2 að fermast í dag í Grensáskirkju. Dálítið öðruvísi messa en maður er vanur þar sem messan fór öll fram á táknmáli, m.a. voru sálmarnir túlkaðir á táknmáli þar sem bæði fermingarbörnin eru heyrnarlaus eða mikið heyrnarskert. Dáldið sérstakt að hafa einstakling “út í…

Read more

hlaut að koma að því…

Posted on 28/03/2007 by Dagný Ásta

… flaug á hausinn í morgun eða nei ég datt á hnéið í hálkunni í morgun, sit núna hérna upp í vinnu og læt dekra aðeins við mig – með fótinn vafinn í klaka og fyrirmæli um að fara inn á skiptistofu áður en ég fer heim og ná mér í teygjusokk! bara svona forvarnarstarf…

Read more

bara skrítin tilfinning

Posted on 26/03/200726/03/2007 by Dagný Ásta

það er ekkert smá skrítin tilfinning að labba út af vinnustaðnum á miðjum vinnudegi og vera búin í vinnunni!! ég er sumsé komin í skert starfshlutfall 😀

Read more

fæðingarorlofssjóður + vinnan

Posted on 22/03/200722/03/2007 by Dagný Ásta

Ég var búin að vera að lesa svo miklar grýlusögur af þessum blessaða sjóði að mig kveið bara fyrir því að senda inn umsóknina og ef það væri eitthvað sem ég væri í vafa um í sambandi við útfyllinguna á pappírum og svona að það tæki mann víst marga daga að ná sambandi við þennan…

Read more

ái

Posted on 20/03/2007 by Dagný Ásta

þetta er nú meiri bröltormurinn *úff*

Read more

Þið segjið það

Posted on 18/03/2007 by Dagný Ásta

… ég hef frekar lítið að segja og er þar af leiðandi voðalega lítið að tjá mig hérna inni (svona miðað við oft áður 😉 ) – nenni ekki að vera að skrifa endalausar óléttupælingar fyrir umheiminn – hef þær frekar fyrir mig 😉 svona eitthvað sem ég get lesið næst 😉 Annars þá ……

Read more

mér leiðast…

Posted on 15/03/2007 by Dagný Ásta

… símtöl frá fólki sem er greinilega á prósentum fyrir hvern og einn einstakling sem það nær að skrá fyrir það fyrirtæki sem það vinnur hjá í úthringingarþjónustunni *piff* Ég fékk eitt svona símtal áðan, kerling sem ætlaði sér sko að ná að skrá á mig eitt  stk e-kort, ég hef ekkert við nýtt kreditkort að gera. Mér er alveg sama þó það sé veltukort þannig að það þurfi ekki að borga allan reikninginn  ef þannig stendur á hjá manni – það eru bara rúmlega 20% vextir…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 164
  • 165
  • 166
  • 167
  • 168
  • 169
  • 170
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme