Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

markarðsherferð

Posted on 31/10/200731/10/2007 by Dagný Ásta

Ok, ég hef oft séð og hugsað út í það hversu mikið börn eru notuð til þess að véla foreldrana í að kaupa eitthvað, sbr skyndibitastaðir og leikfangaverslanir. Yfirleitt hafa verið börnin verið komin með vit til þess að segja almennilega hvað þau “vilja” eða vilja ekki. Núna síðustu vikur er búið að hafa samband við mig oftar en…

Read more

vetur

Posted on 30/10/2007 by Dagný Ásta

það er víst alveg á kristal tæru að veturinn kom á laugardaginn alveg eins og dagatalið sagði til um… þvílíka veðrið úti *hrollur* Annars er allt gott að frétta héðan úr H14 🙂 Við erum búin að vera að dunda okkur við að mála herbergið hans Olivers 🙂 verður spennandi að sjá hvort stubburinn á eftir að sætta sig við að sofa þar en ekki inni hjá okkur þegar herb. er tilbúið. Reyndar þá er…

Read more

ég var að pæla…

Posted on 26/10/200726/10/2007 by Dagný Ásta

er ekki alveg örugglega nóg að setja hasardljósin á þegar maður leggur í stæði fyrir fatlaðan en er ekki með P-merki????

Read more

fallega marin og blá

Posted on 25/10/2007 by Dagný Ásta

ég gafst upp í gær og reif allar umbúðirnar af mér…

Read more

með Einari

Posted on 23/10/2007 by Dagný Ásta

jaaaa segja má að þessa dagana geri ég flest allt með Einari 🙂

Read more

Sumarbústaður

Posted on 23/10/200723/10/2007 by Dagný Ásta

Við litla familían skelltum okkur í sumarbústað yfir nótt með Magga, Elsu, Óla og Sigga. Bústaðurinn var á Strandavelli rétt fyrir utan Hellu. Ferlega fínn bústaður í eigu vinnunar hans Magga. Við notuðum tímann í spjall, spil, sumir fóru í pottinn (sem ætlaði aldrei að hitna), leika við Olla og hafa það notalegt 🙂 Takk…

Read more

hvað gerir maður þegar manni langar í eitthvað sem er ekki til ?

Posted on 17/10/2007 by Dagný Ásta

maður bakar köku 😛

Read more

verði ljós!

Posted on 17/10/200718/10/2007 by Dagný Ásta

loksins, loksins! Við erum semsagt komin með ljós í stofuna og hægt að pakka niður aðventuljósinu í nokkrar vikur og hætta að nota það sem lampa 😛 Erum líka búin að kaupa borðstofuljós en eigum bara eftir að setja það upp 🙂 hinsvegar eru veggljósin komin upp og loftljósið nær glugganum, allt annað líf! Annars…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 154
  • 155
  • 156
  • 157
  • 158
  • 159
  • 160
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme