Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Kláði!!

Posted on 13/02/200813/02/2008 by Dagný Ásta

Fyrir nokkrum árum lenti ég í því (haha ég má segja að ég hafi lent í þessu annað en sumir) að fá heiftarleg ofnæmisviðbrögð við ferskri engiferrót, sem betur fer fór þetta ekki í öndunarfærin að neinu leiti. Ég hef ekki borðað hana síðan en stundum freystast til þess að smakka brot af engiferkökunum hennar…

Read more

Sumarbústaðarferð og annarskonar “skemmtilegheit”

Posted on 06/02/200806/02/2008 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í sumarbústað um helgina með GunnEvu, Hrafni Inga og BoggiRobb 😉 Bústaðurinn var í Vaðnesi (Pollagallar 10), alveg passlega langt frá bænum. Ágætis bústaður með fínu grilli og rosalega flottu útsýni. Semsagt helgin fór (hjá flestum) í að spila, éta, spilla stubbunum og hafa það nice!Sumum tókst að ná sér í pest…

Read more

þægilegt…

Posted on 29/01/200829/01/2008 by Dagný Ásta

Ég var aðeins að dunda mér við það um helgina að bæta uppskriftarvefinn 🙂 Núna er hægt að senda uppskriftir í e-maili eða prenta þær beint út af vefnum. Ég er búin að vera að leita að slíkum “plugin” viðbótum, sem ég er sátt við, í þónokkurn tíma. Ég hef alltaf fundið e-ð að þeim…

Read more

Nútíma aumingi

Posted on 28/01/200830/01/2008 by Dagný Ásta

ég heyrði þetta nýyrði áðan og er að bræða með mér – hvað þýðir þetta ???

Read more

suma daga

Posted on 27/01/200827/01/2008 by Dagný Ásta

tekst manni að koma ótrúlega mörgu í verk… Í dag tókst okkur að betrumbæta svefnherbergið í nokkrum liðum, eitthvað sem búið er að standa til í þónokkurn tíma. Við t.d. færðum til kommóðu, rúmið og náttborðin okkar festum upp ljós við rúmið festum loksins upp stóra spegilinn í svefnherberginu löguðum rúllugardínuna (þar sem snillinn sem setti hana upp upphaflega setti hana upp vitlaust) festum líka loksins upp gardínustöngina í…

Read more

hvað er Facebook?

Posted on 22/01/2008 by Dagný Ásta
Read more

jahá!

Posted on 21/01/2008 by Dagný Ásta

það er bara allt að gerast…

Read more

ég er svo rík…

Posted on 16/01/2008 by Dagný Ásta

  Strákarnir mínir að fíflast saman…   Oliver litli grallaraspóinn minn 😉

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • 154
  • 155
  • 156
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme