Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

myndastúss

Posted on 16/04/2008 by Dagný Ásta

það getur verið ferlega gaman að sjá hvernig hlutirnir breytast og hversu hratt það gerist… Leifur sáði fyrir nokkrum kryddjurtum um daginn og afraksturinn er að koma í ljós í sumum pottum – aðrir eru bara í dvala… eða við með allt annað en græna fingur. svona leit þetta úr 8.apríl og svona 10. apríl…

Read more

Planleggingar

Posted on 14/04/2008 by Dagný Ásta

Ég er að plana og plotta – svaka gaman *eheh* Er búin að panta frí 2 maí! fá langa og notalega afmælishelgi með stubbnum mínum… trúi því varla að það séu eiginlega bara nokkrir dagar í fyrsta afmælisdaginn hans. Ég er líka búin að fá frí síðustu vikuna í maí þannig að ég get eytt…

Read more

humm

Posted on 09/04/2008 by Dagný Ásta

Þetta var nú meira ruglið í morgun – að þurfa að moka af bílnum :hmm: Þegar Leifur sagði við mig í gærkvöldi að það væri allt orðið hvítt bjóst ég nú engan vegin við þessu! Hélt að það væri bara snjóföl úti.

Read more

Loksins…

Posted on 07/04/2008 by Dagný Ásta

er þessu myndbirtingarmáli vonandi að ljúka. Er búin að vera í svolítið stopulu e-mailsambandi við greinarhöfund og í dag komumst við loksins að sameiginlegri niðurstöðu. Ég vona bara innilega að þessu sé að ljúka!! enda kominn tími til. Myndbirtingin var í lok febrúar for kræing át lád!

Read more

spádómar

Posted on 03/04/200803/04/2008 by Dagný Ásta

Við æskuvinkonurnar hittumst um daginn og fengum auka liðsmann til að hitta okkur líka. Auka liðsmaðurinn hafði það hlutverk að lesa í spil fyrir okkur hinar 😉 eða svona fá spilin til þess að hjálpa sér að sjá pínu meira en við hinar gerum 🙂 Alveg ótrúlegt hvernig hún náði að pikka atriði um okkur allar úr daglega lífinu sem við höfum ekkert verið að tjá okkur neitt alltof mikið um. Þá er ég ekki að tala um augljósa hluti eða hluti sem auðvelt er að finna út um hvern og…

Read more

þögn

Posted on 31/03/200831/03/2008 by Dagný Ásta

Næstu daga á ég víst að skrifa helst bara niður það sem mér liggur á hjarta… eða sko eiginlega meira ég bara á að þegja og hlýða því. Skýr fyrirmæli frá doxa> Síðustu tæpa vikuna hefur fólk komið með nokkrar annsi skemmtilegar lýsingar á röddinni minni… samt eiginlega flestar í dag… hef fengið að heyra……

Read more

A3 göngudeild

Posted on 27/03/200828/03/2008 by Dagný Ásta

mikið hrikalega er leiðinlegt að hanga og bíða á spítölum *ojjjjj* Ég var í morgun hjá næringarfræðingi í ofnæmisþolprófi – gekk mjög vel ef það er gott að fá jákv. svör í ofnæmisprófi. Reyndar er enn sem komið er bara búið að koma fram kláði í húð og ég vona að það verði ekkert meira…

Read more

Myndastúss og smá meira

Posted on 27/03/2008 by Dagný Ásta

Við fengum okkur aðgang að myndasvæði á Flickr um daginn… er búin að vera að senda nokkrar myndir þangað inn úr safninu okkar… t.d. myndir sem voru teknar á föstudaginn langa í hittingi hjá okkur æskuvinkonunum og labbitúr um miðbæjinn 🙂 Ef þú ert notandi á Flickr.com eða á Yahoo þá endilega “gerstu vinur/ættingi” okkar og þá…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 147
  • 148
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme