Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

6:15

Posted on 10/09/2010 by Dagný Ásta

er ekki alveg minn tími en ég læt mig hafa það… aumir vöðvar, asnalegt göngulag, skrítnar nýjar vinnustellingar… ég hlýt að vera að gera eitthvað “rétt” annars væri ég ekki í svona asnalegu ástandi 😀

Read more

myndir

Posted on 08/09/2010 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að “dæla inn” myndum inn á Flickr síðuna okkar… nokkrar nýjar aukalega inn í júlí, fullt fullt í ágúst 🙂 þær eru flestar undir Ágúst ’10 albúminu  en svo er ég líka búin að “brjóta” það aðeins niður og setja í smáalbúm Fiskidagurinn mikli á Dalvík Bangsakakan “in the making”…

Read more

sérstakt…

Posted on 31/08/2010 by Dagný Ásta

eins girnilegt og þetta er… þá er þetta ekkert svakalega girnilegt eftir smá snúning í blandaranum… En er samt ofsalega gott *nammi* hlakka til morgunsins 🙂

Read more

Svona sunnudags…

Posted on 30/08/2010 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við það að baka pönnslur í kaffitímanum sem mér finnst ferlega sunnudags! ég er ekki alin upp við það að þær séu gerðar á neinum sérstökum tíma samt þannig að þetta er ekki eitthvað svona æskutengt. Svo skemmdi það svo innilega ekki að eiga splunku nýtt krækiberjahlaup upp í skáp, já og…

Read more

Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Posted on 20/08/201020/08/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur á Fiskidaginn mikla á Dalvík helgina 6-9 ágúst þar sem við áttum vísan aðgang að þessu líka fína stofugólfi hjá Sigurborgu & Tobba. Fullt af fólki (og að mér skildist átti ég að eiga þess kost að hitta fullt af ættingjum þarna en fann bara Vífil & Jónínu + krakkana og Öglu…

Read more

skortur á klst

Posted on 19/08/2010 by Dagný Ásta

ég er með svo margar hugmyndir í kollinum sem mig langar að framkvæma að það er alveg á tæru að mig vantar a) fleiri klst í sólarhinginn og b) fleiri hendur! já mig vantar tíma til að gera allt sem mig langar að gera þar sem mig langar auðvitað að prufa að gera þetta allt…

Read more

Portúgal

Posted on 02/08/2010 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikna frí til Portúgal í byrjun mánaðarins á vegum Plúsferða, eitthvað sem þeir kjósa að kalla “Sólarlottó” þannig að við vissum bara að við værum að fara á svæði í Algarve sem héti “Praia da Rocha”. Í ljós kom ca 3 dögum fyrir brottför að við fengum þessa fínu…

Read more

Sumarbústaðarferð

Posted on 29/07/201010/08/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í sumarbústað í síðustu viku ásamt tengdó í Svignaskarð. Reyndar mættu þau á föstudeginum og við á laugardeginum 🙂 Einnig voru Gunnar & Eva, Hrafn Ingi og Sigurborg & Tobbi á staðnum að einhverju leiti yfir helgina. Þessi tími var vel nýttur enda mikið borðað, spjallað, hlegið og krækiberjalyngin í kringum bústaðin voru…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • 126
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme