Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

tilraunast…

Posted on 11/10/2010 by Dagný Ásta

það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…

Read more

Vestmannaeyjar

Posted on 27/09/201002/10/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur til Eyja með vinnunni minni á laugardaginn. Fengum vægt til orða tekið ÚRHELLIS rigningu og smá rok en frábærann gestgjafa 🙂 Við Leifur og Anna læknir vorum tekin upp í rútuna á Miklubrautinni og brunað var  svo beinustu leið í Landeyjahöfn. Ferðin með Herjólfi var ágæt, svolítil alda, rigning og rok en…

Read more

hvar eru fæturnir??

Posted on 24/09/201024/09/2010 by Dagný Ásta

ég get svo svarið það mér finnst ég vera fótalaus… doðatilfinning og brauðfætur er það eina sem kemst í hausnum á mér. Þetta er samt bara undanfari… undanfari hvers? ég er nokkuð örugg með að vera með hellings strengi í fótleggjunum þegar líður á daginn. Tíminn í morgun var nefnilega ekki “venjulegur” heldur hennti hún…

Read more

verð að viðurkenna…

Posted on 21/09/2010 by Dagný Ásta

að mér sjálfri þykir pínu gaman að sjá örari færslur hérna inni… ekki bara loklokoglæs færslur sem ég ein sé heldur anívon hú vants 🙂

Read more

left eye…

Posted on 21/09/201021/09/2010 by Dagný Ásta

minnir mig bara á nafn á gellu í TLC, en ég er nú kannski ekki jafn furðuleg og hún var. Aníhú ekki alveg það sem ég ætlaði að röfla um. Ég er að vandræðast með vinstra augað mitt. Fór til augnlæknis í dag og líka fyrir viku. Fyrir viku þá var mér sagt að litla…

Read more

yndisleg helgi að baki…

Posted on 20/09/2010 by Dagný Ásta

… mér finnst svoo gaman að fá gesti 🙂 Tókum helgina með trompi og fengum gesti í mat bæði á lau og sun kvöld 🙂 Fyrst komu Jökull & Inga til okkar. Mölluðum svaka fínar tortillakökur með kjúklingi og fullt fullt af fersku grænmeti, sýrðum, osti og auðvitað salsa sósu… klikkaði á myndatöku af djúsímat…

Read more

aumur háls..

Posted on 17/09/2010 by Dagný Ásta

þegar ég rankaði við mér rétt fyrir hádegið í gær leið mér eins og ég væri búin að sturta í mig nokkrum glösum af áfengi… not my thing snemma dags hvað þá í miðri viku… Ég hafði mætt um 9 leitið upp í Mjódd til að láta pína mig soldið… og til að sleppa því…

Read more

hræðsla…

Posted on 15/09/2010 by Dagný Ásta

eða greiningin sem læknirinn ákveður að setja á hjá manni… ótti/hræðsla við einkenni *jeij* ég er samt ekki með nein einkenni! Ása Júlía hætti formlega á brjósti dagana í kringum 1 árs afmælið sitt, nokkuð góð breyting 5v vs 56v – pínu munur þarna á! Ég er samt búin að vera eitthvað svooo nervus. Hrædd…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 119
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme