Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Handavinna: heklaðar Ugluhúfur

Posted on 23/10/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég er búin að sjá endalaust og út um allt ofsalega krúttlegar heklaðar ugluhúfur. Ákvað að prufa að hekla eina á Ásu Júlíu sem endaði svo á þann veg að Oliver vildi eina líka 😉 Uppskriftin sem ég notaði er frí á netinu en á ensku, íslenskuð uppskrift er til í Húsfreyjunni en þar vantar…

Read more

Mæðgnaföndur

Posted on 18/10/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég var að þræða perlur í armband á mig í áðan… þ.e. þetta með bleiku slaufunni 🙂 aðeins að nýta lagerinn sem ég á frá prjónamerkjunum. Gerði þetta svarta með stóru perlunum og 1 semelíuskreyttri perlu um daginn og finnst það bara nokkuð sætt þannig að ég ákvað að gera fleiri, finnst þessi perluarmbönd sem…

Read more

velkomin heim ?

Posted on 15/10/201217/10/2012 by Dagný Ásta

Þegar við komum heim úr bústaðnum í gær gengum við beint fram á poll í eldhúsinu… yndislegt alveg hreint… Erum því með svona frábæra næturgesti hjá okkur eitthvað fram á vikuna… spurning hvort þeir nái eitthvað að bjarga parketinu… ólíklegt.

Read more

Munaðarnes

Posted on 15/10/201210/11/2012 by Dagný Ásta

Við fórum í sumarbústað um helgina ásamt systkinum Leifs og fjölskyldum þeirra… ótrúlegt að við erum orðin 12!! Á aðeins 6 árum hefur hópurinn 2faldast 🙂 Sigurborg, Tobbi og Ingibjörg deildu SFR bústað með okkur en Gunnar, Eva og strákarnir voru í FÍF bústað við hliðiná okkur. Bara sniðugt! Þetta var frábær helgi sem einkenndist…

Read more

árás!!!

Posted on 12/10/2012 by Dagný Ásta

elskulega kjánaprikið mitt varð fyrir fólskulegri árás nú um mánaðarmótin :-/ það er búið að taka mig alltof langan tíma að koma þessu í lag, m.a. vegna sluxaskaps hýsingaraðilans – það má með sanni segja að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur! Óli U var að vinna hjá þessum aðilum þegar Kjánaprikið…

Read more

þoka í morgunsárið…

Posted on 25/09/201204/10/2012 by Dagný Ásta

tók þessar á símann minn á leiðinni í vinnuna í morgun… stundum frekar flott hvernig náttúran lætur umhverfið birtast okkur

Read more

Erum komin með brúðkaupsmyndirnar

Posted on 21/09/201204/10/2012 by Dagný Ásta
Read more

muffins í kvöldmatinn??

Posted on 16/09/201218/09/2012 by Dagný Ásta

Ég keypti mér “Múffu”bókina hennar Nönnu um daginn… margt girnilegt þar og fullt af því sem ég myndi kjósa að kalla súpu”brauð” eða pasta”brauð” sem er talað um að séu “kvöldverðarmúffur”. Með lítinn lasarus heimavið og lítinn möguleika á búðarferð til að ná i eitthvað ætilegt ákvað ég að prufa að gera pylsumúffur í kvöldmatinn……

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 104
  • 105
  • 106
  • 107
  • 108
  • 109
  • 110
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme