Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: Bakstur

kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl

Möndlunougat fylling

100g Hagversmöndlur eða hnetur 150g Odense nougat Meli hunang (eða hvaða hunang sem er svo framarlega sem það er þykkt) Ljóst súkkulaði Aðferð: Möndlurnar eru smurðar með hunangi (ca 50g). Þar á eftir er þetta sett á pappír inní ofn á bökunarplötu og ristað við 200°c í 5-10 mín. Möndlurnar eru síðan teknar út og…

Vöfflur!

Guðmunda frænka sendi mér póst í sumar og bað um vöffluuppskriftina hennar mömmu hingað inn… betra er seint en aldrei 🙂 2 egg 2 msk sykur (má minnka eða sleppa) 1/2 tsk salt 400 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 6 dl mjólk 120 gr brætt smjörlíki (nota sjálf smjör en ekki líki) Egg, sykur og…

Kókoskúlur

3 dl hafrar 1 dl hrásykur 1 msk kakó (gott að nota kakó án sætuefna t.d. frá Hersey’s) 100 gr. mjúkt smjör (skipta út fyrir smjörlíki ef mjólkuróþol/ofnæmi) Blanda saman, gera litlar kúlur, velta þeim upp úr kókosmjöli og setja inn í ísskáp í svona 30-40 mín

Stórar haframjölskökur

3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 1 bolli brætt smjör/smjörlíki (ca 200gr) 2 tsk vanilludropar 2 egg 1 2/3 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 2 bollar haframjöl 2 bollar brytjað súkkulaði. (Ég nota rosa oft Mónu rjómasúkkulaðidropana og sker þá til helminga. Þarf að mig minnir ca 2 pakka af þeim. Annars…

Bergþórukakan

“Rabarbarapæið hans Alberts”   Rabarbari niðurskorinn (nóg til þess að hylja botninn) 200gr smjör/smjörlíki 1 bolli hveiti 1 bolli sykur 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur 2 egg   Brytjið rabarbarann setja í botn á eldföstuformi (botnfylli). Bræðið smjör í potti, blandið þurrefnum út í og loks eggjum. Hrærið saman og hellið yfir rabarbarann. Bakið…

Marmarakaka ala amma Þura

Þegar ég var lítil var amma alltaf með eitthvað heimabakað gotterí í boði.. oftar en ekki var það marmarakaka og vekur það því smá nostalgíu hjá mér að baka eina slíka. Uppskriftin hennar ömmu hljómar svona: 150gr smjör eða smjörlíki við stofuhita 1,5dl sykur 4 lítil egg 5 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk…

Smjörkrem II

100 g smjör 100 g flórsykur 2 eggjarauður 2 tsk vanilla Þeyta smjör og flórsykur þar til létt og ljóst. Bæta við eggjarauðu og vanillodropum og hræra áfram. Matarlit að vild.  

Súkkulaðikaka Latabæjar

Hráefni: 5 1/2 dl hveiti 5 dl sykur 6 msk kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 1/4 dl matarolía 2 tsk vanilludropar 2 msk eplaedik 5 dl vatn Hitið ofninn í 180. Smyrja form með olíu eða smjörlíki og strá hveiti inn í Hveiti, sykur, kakó, matarsódi og salt sett í skál og…

Súkkulaðiglassúr

4 dl flórsykur 3 tsk kakó 3 msk smjör Hrært vel saman. Þá er 1 tsk af vanilludropum látin út í og 1 dl af kaffi hrært saman við. Smurt á kökuna og kókosmjöli stráð yfir. Fylgdi uppskriftinni “góða kryddkakan“

  • Previous
  • 1
  • …
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress