Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: Bakstur

kökur, brauð, smákökur, konfekt, ofl

JAKOBSMOLAR

Elska að búa til konfekt til að eiga á Aðventunni… Skemmir ekki ef það er krakkavænt að gera þannig að ég fái auka hendur 😉 Krökkunum fannst fyllingin í þessu svo góð að ég er ekki frá því að hérumbil helmingurinn hafi farið í litla munna í stað þess að mynda kúlur fyrir hjúpun 🙂…

Risaeðlukonfekt

Kartöflukonfekt með piparmintubragði 1 meðalstór soðin kartafla 500-600gr. Flórsykur Piparmintudropar eftir smekk (hér má skipta piparmintunni út fyrir annarskonar bragðefni eins og t.d. banana, appelsínu eða hverju sem hugurinn girnist. Hjúpur:  Suðusúkkulaði og Kókosmjöl Hnoðið saman kartöflunni og flórsykrinum.  Blandið piparmyntudropunum saman við og smakkið á milli.Gaman er að setja örlítinn matarlit saman við (t.d….

Bounty kúlur

3msk lint smjör 4 dl kókosmjöl 4 dl flórsykur 1 eggjahvíta 2 msk þeyttur rjómi Byrjar á að setja smjör og kókos og flórsykur saman og hræra vel, endar á eggjahvítu og að lokum rjóminn. Kælir og gerir svo kúlur úr herlegheitunum sem þú dýfir í súkkulaði að eigin vali. Fann þessa á netinu haust…

Englakrem

1 bolli sykur 1/3 bolli vatn 2 eggjahvítur Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því. Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.

Peruterta eins og amma gerði

Fyrst þarf að baka nú eða kaupa 2 svampbotna ef letin er alveg að fara með mann… að baka svampbotn er nefnilega ótrúlega auðvelt og fljótlegt. Það sem þarf er: 4 egg 150gr sykur 150gr hveiti 1 tsk lyftiduft Stífþeytið egg og sykur. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og blandið saman við eggjahræruna. Bakið í…

Rice Krispies

480 g súkkulaði 1 lítil dós síróp 150 g smjör 280 g Rice Krispies Aðferð: Súkkulaði, síróp og smjör sett í pott. Hrærið stöðugt í á meðan súkkulaðið er að bráðna. Hrærið áfram í 2 mínútur. Rice Krispies blandað saman við. Uppskrift fengin frá mömmur.is

Mexico-osta heitt í ofni

brauð ferskir sveppir rauð/appels.gul paprika skinka 1,5 mexícoostur matr.rjómi rifinn ostur Sveppir og paprika sneitt niður og steikt í smjöri. Brauð skorið í teninga og sett í form. Grænmeti sullað yfir. Osturinn bræddur í potti, skinka sett útí og sullað yfir. Ostur settur yfir í lokin. Frá Guðrúnu Ól.

Piparostaréttur

1/2 skorpulaust brauð sveppir skinka 1,5 piparostur matreiðslurjómi Brauð skorið í teninga, sett í botn á formi og safanum af sveppunum mallað yfir. Smurostarnir bræddir í potti ásamt matr.rjómanum, niðursneiddri skinkunni og  sveppunum skellt ofan í pottinn og hitað smá. Blöndunni hellt yfir brauðið og svo ostur yfir. Frá Guðrúnu Ó.

Smjörkrem

Þetta er kremið sem ég nota alltaf á mínar kökur 🙂 500 gr smjör (má skipta út fyrir smjörlíki) 400 gr flórsykur 1msk sýróp 1 tsk vanilludropar 2msk kakó ef brúnt krem annars sleppa. Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið því næst kakóduftinu ef kremið á að vera…

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • …
  • 11
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress