Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Fljótlegt og gott

Posted on 25/01/200803/04/2008
  • 1 bolli hveiti
  • 1 bolli sykur
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 egg
  • 1 dós blandaðir ávextir (in light syrup)
  • 1 bolli blanda af púðursykri og kókosmjöli

Allt hrært saman og sett í eldfast mót nema púðursykurinn og kókosmjölið. Því er stráð ofan á.

Sett inn í ofn í 20 mín við 180°c

gott að bjóða upp á rjóma eðá ís með.

frá Arnbjörgu & Víkingi

[rating:4,5]

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress