Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Jarðaberjafordrykkur/bolla

Posted on 30/11/200930/11/2009
  • 1kg jarðaber
  • sykur
  • 1 flaska hvítvín
  • 3 flöskur kampavín/mjög þurrt freyðivín

Skerið jarðaberin í tvennt og setjið í skál. Stráið sykrinum yfir, magn er smekksatriði. Hellið hvítvíninu yfir berin og sykurinn og látið standa í kæli í 2 tíma eða yfir nótt.

Setjið slatta af ís í stóra skál, berjablöndunni hellt þar yfir í gegnum sigti. Berjunum og kampa/freyðivíninu bætt við rétt áður en bollan er borin fram (einnig má bæta við berjum).

Borið fram í hvítvínsglösum

Stolið úr tímariti á biðstofu í Domus Medica 🙂

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress