 100g hvítt Toblerone
       100g hvítt Toblerone
 50g venjulegt Toblerone
       50g venjulegt Toblerone
 30-40g Odense Nougat
       30-40g Odense Nougat
 Bragðefni, t.d. sulta, líkjör o.s.f.r.v.
       Bragðefni, t.d. sulta, líkjör o.s.f.r.v.
Aðferð:
Bræðið Toblerone í örbylgju eða yfir vatnsbaði, blandið því næst saman við nougat með fingrunum eða sleif, hellið síðan bragðefni yfir í smáskömmtum eftir smekk, setið þetta síðan í kæli og látið stífna.