Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Kjúlli í barbiecu

Posted on 21/05/200821/05/2008
  • 2-4 bringur
  • Ein dós af kókosmjólk
  • Tómatsósa

Helli mjólkinni í skál og bæti við slatta af tómatsósu (aðeins minna en hálfflaska)
Krydda sósuna með karrý eftir list
Set bringurnar í eitthvað til að nota í ofni (helst með loki)
Það má líka nota vængi eða aðra hluti af kjúllanum
Helli sósunni yfir (gott að drekkja kjúllanum í sósu)
Í ofn í ca. 45 mín á ca 200° (þangað til kjúllinn er tilbúinn)
Borðið fram með hrísgrjónum og salati.
Sósan sem verður eftir í ofnheitu er frábær að nota ofan á hrísgrjónin og kjúllan sjálfan

frá Ásu LBG

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress