Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Bananabrauð

Posted on 10/03/201010/03/2012
  • 2 bananar
  • 1/2 bolli sykur
  • 1 bolli hveiti
  • 1 egg
  • 1/2 tsk matarsódi
  • 1/4 tsk salt

Aðferð:
Þurrefnum er blandað í skál
Bananar stappaðir og blandað saman við ásamt egginu.

Hrært saman (nóg að nota sleif) þar til allt er blandað saman sett í smurt form og bakað í 30-40 mínútur á 180°C.

Þessa geri ég nær undantekningarlaust 2falda 🙂

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress